Daginn vaktarar.
Er að velta fyrir mér að setja A2000 NVMe PCIe SSD disk í tölvuna mína sem er með móðurborð msi B450-A PRO?
Er búinn að googla og fékk mismunandi svör. En er mér óhætt að skella honum bara í eða þarf einhvers konar auka kælingu fyrir svona diska?
Kælikrem/plötu eða slíkt?
Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?
Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?
Last edited by Trailmix on Þri 14. Sep 2021 11:28, edited 1 time in total.
Re: Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?
Hentu honum bara í, hann kæmi með kælingu ef hann nauðsynlega þyrfti þess. Það er mjög ólíklegt að venjuleg notkun framkalli þær aðstæður að svona diskur fari að ofhitna, en hann myndi þá bara thermal-throttla ef til þess kæmi.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Þarf kælingu fyrir Nvme disk á msi B450-A PRO?
Ok hélt það einmitt en vildi fá álit frá einhverjum sem veit meira um þetta en ég. Takk fyrir :-)