Secondary device?

Svara

Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Secondary device?

Póstur af Xen0litH »

Jæja, sælir.

Fékk mér Ati Radeon 9600XT fyrir allnokkru, setti kortið í og allt gekk vel og hefur reyndar gert.

Málið er bara að það hefur alltaf verið 2 device í device manager:
Radeon 9600 Series,
Radeon 9600 Series - Secondary.

Virðast ekki vera nein vandamál, bara að pæla hvort þetta eigi að vera svona? Þau virðast bæði vera "enabled" og í notkun, ætti ég bara að láta þetta vera svona?

Hef af og til fengið blue screen uppá skjákortið, "Stuck in a infinate loop" minnir mig.

Bara smá pælingar sem ég vildi fá svör við ;)

Kv. Xen0
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Skjákortið er með möguleika á að tengja tvo skjái, þess vegna er primary og secondary display. En það ætti bara annað að vera enabled, nema þú sért með tvo skjái..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Nei, það eiga bæði að vera enabled.
"Give what you can, take what you need."

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

En á nokkuð secondary að vera í Attached? Þegar ég er bara að nota einn skjá.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Svara