[SELD] Turnvél - Ryzen 7 3700X

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[SELD] Turnvél - Ryzen 7 3700X

Póstur af Binni »

Er að íhuga sölu á eftirfarandi turnvél:

Ryzen 7 3700X
Nvidia GTX 1060 6GB
32GB minni (2x16GB)
Asus ROG Strix X570-F móðurborð
2x Samsung nvme diskar - annar 512GB hinn 1TB
Corsair 750W psu
Fractal Define R5 turn
Það er dvd drif í henni en það opnast ekki enda aldrei notað.

Man ekkert hvað þetta er allt gamalt, er allt samtíningur yfir seinustu 1-4 ár.

Er ekki viss hvað ég á að setja á þennan pakka þannig ég óska eftir tilboðum takk.

Sjá myndir fyrir nánari info.

NEI ég hef ekki áhuga á að selja skjákortið sér.

Mynd
Mynd
Last edited by Binni on Lau 11. Sep 2021 17:22, edited 5 times in total.
Binni
Svara