WiFi 6E verður fljótlega í boði í Evrópu

Svara

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WiFi 6E verður fljótlega í boði í Evrópu

Póstur af jonfr1900 »

Samkvæmt fréttum þá styttist í að Evrópusambandið (Ísland er inni í þessum hluta) samþykki tíðnisvið fyrir WiFi á 6Ghz. Tíðnin sem er notuð í Evrópu verður 5945Mhz til 6425Mhz. Það er annað sem er notað í Bandaríkjum. Á Íslandi tekur þetta gildi þegar EES nefndin er búinn að samþykkja breytinguna auk þess sem Alþingi þarf að taka upp þessi lög. Í ESB þarf að leyfa þessa tíðni fyrir 1. Desember 2021.

Ég á ekki neinn búnað sem opinberlega styður þetta. Hvort að þetta er í boði með uppfærslu á hugbúnaði í þeim búnaði sem ég á núna veit ég ekki. Þykir það samt ólíklegt.

Spain will have WiFi 6E this year required by the European Union
Svara