x1800xl á leiðinni á klakann?

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

x1800xl á leiðinni á klakann?

Póstur af Stutturdreki »

Var að færa inn verðinn á computer.is og rak þá augun í að þeir eru með x1800xl á verðlistanum hjá sér á 45þ sem er bara ágætis verð miðað við verðin á 7800gt/gtx og 6800ultra.

Reyndar merkt með gulum kassa sem þýðir að þeir eiga það ekki til á lager..

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Mér lýst ágætlega á þetta kort. Computer.is líka komnir með nýju Logitech G5 músina hún er víst 2000 dpi.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

G5 Logitech músin er að fá þrusudóma, verðið er bara :shock:
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég er að bíða eftir G15 lyklaborðinu..... það er sweet

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég ætla að reyna að taka það í best buy, hef sammt aldrei fýlað logitech lyklaborð, takkarnir eru eitthvað svo stýfir, vonandi er þetta ekki þannig.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

ef þið eruð að pæla í alvöru músum þá var razer að senda frá sér copperhead um seinustu mánaðarmót

er 2000dpi mús
er með innbyggt 32kb minni til að geyma stillingar
alveg hellingur svo af sniðugum tölum sem þið getið flett upp á razerzone.com

besta músin að mínu mati eftir að hafa prófað mx300 og 500 línurnar ms mýsnar og svo nokkur minni nöfn

hef reyndar ekki prófað g5 enn þetta er nánast sama músin
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég er með mx518 og er að fíla hana í tætlur

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er með MX500 og elska hana.

En núna er ég búinn að uppfæra alla aðan hlutina í tölvunni minni, næst koma hlutir eins og lyklaborð og mús :D Þá kaupi ég mér MX1000 nema það verði komin einhver betri.

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

áekki ati 1800 að vera 512mb ?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

X1800 XT jú
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei. það er bæði 256 og 512.
"Give what you can, take what you need."

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

kristjanm skrifaði:Ég er með MX500 og elska hana.

En núna er ég búinn að uppfæra alla aðan hlutina í tölvunni minni, næst koma hlutir eins og lyklaborð og mús :D Þá kaupi ég mér MX1000 nema það verði komin einhver betri.
Ég hef slæma reynslu af MX1000 í leikjum. Endaði með því að henda henni frá aftur.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Yank skrifaði:
kristjanm skrifaði:Ég er með MX500 og elska hana.

En núna er ég búinn að uppfæra alla aðan hlutina í tölvunni minni, næst koma hlutir eins og lyklaborð og mús :D Þá kaupi ég mér MX1000 nema það verði komin einhver betri.
Ég hef slæma reynslu af MX1000 í leikjum. Endaði með því að henda henni frá aftur.
ég notaði mína í um 20 min.

henti henni svo í tv vélina.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ok takk fyrir ábendingarnar, þá verður það víst bara MX518 :)

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

hvað er að mx1000.. langar shit mikið í þannig

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Ætla að fá mér G15 og G5 þegar G15 kemur hingað.

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

hvenær kmr G15 ?? eða er það ekki staðfest ?

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Alveg sammála um mx1000, hún er alveg hörmung í tölvuleiki.. þessi mús er einungis hæf sem browser mús

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Runar »

Ég held að G5 er málið ef maður vill mús með þráð..
G7 ef maður vill þráðlausa.. hún er reyndar ekki kominn ennþá til klakans.. en hlítur að fara að detta inn þar sem G5 er komin..

G7:
http://www.logitech.com/index.cfm/produ ... NTID=10716

Snilld með þessar li-ion rafhlöður.. engin stór hleðslustöð sem músin þarf að vera í til að hlaða batteríin eins og er með MX700, MX900 og MX1000.. svo er spurning hvernig drægnin verður á þráðlausa signalinu þar sem þetta vinnur á 2.4 GHz..

Annars finnst mér þetta bara eitthvað svo fyndið með þessar vigtir í G5 músina :shock:

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

Humm mx 1000 virkar alveg vel í leikir og netið [-X
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

gutti skrifaði:Humm mx 1000 virkar alveg vel í leikir og netið [-X
Rangt.

þarna hefuru kolrangt fyrir þér

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Jamms, ég var orðin leiður á gömlu logitech músini minni sem var 5 ára
skipti út einhverjum jólagjöfum og fékk mér dýrustu músina sem ég fann.. sem var mx 1000, og já get ekki sagt annað en það hafi verið lélegasta eyðsla á verðmætum jólgjöfum sem ég hef nokkurntíman kynnst.. :evil:

Er að spila quake og það er alls ekki hægt að spila fps leiki með þessari mús, mjög óþæginleg þegar kemur að fljótum hreyfingum.. líka lélegar sensetivity stillingar á músini :shock:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

þessi G7 sounds sweet :P maður þarf ad far ad skipta bráðlega :)

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Póstur af gutti »

CendenZ skrifaði:
gutti skrifaði:Humm mx 1000 virkar alveg vel í leikir og netið [-X
Rangt.

þarna hefuru kolrangt fyrir þér

nú eins og hvað ég hef vera með músinna núna í inna við ár hefur ekki fundið nei gallar við nema að hlaða mx 1000 =;

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

CendenZ skrifaði:
gutti skrifaði:Humm mx 1000 virkar alveg vel í leikir og netið [-X
Rangt.

þarna hefuru kolrangt fyrir þér
Ég er ósammála þér. Hún virkar mjög vel hjá mér. Hún gefur mx510 músinni lítið eftir. Þar að auki hef ég aldrei lent í vandræðum með hleðslu í henni. Ég hef þó bara haft hana í hálft ár.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Svara