11900k alltaf í boost?

Svara

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

11900k alltaf í boost?

Póstur af nonesenze »

í 0% load eða svo sem ekkert er að gerast, er hann alltaf í 5ghz eða allt uppí 5.3, ekkert að hita eða neitt svoleiðis og fer kannski í sek brot í 800mhz
getur einhver sagt mér af hverju hann fer ekki niður meira þegar ekkert er að ske, allt stock í bios nema setti xmp1 og það er bara minnið, breytti blck í 100 aftur fyrir stability

Mynd
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: 11900k alltaf í boost?

Póstur af kizi86 »

breyta power options í control panel? í hverju er "Minimum processor state" hjá þér? ef er í 100% spurning um að lækka þá tölu
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: 11900k alltaf í boost?

Póstur af nonesenze »

kizi86 skrifaði:breyta power options í control panel? í hverju er "Minimum processor state" hjá þér? ef er í 100% spurning um að lækka þá tölu
ég vill samt geta notað 100% þegar það þarf....

Mynd
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: 11900k alltaf í boost?

Póstur af nonesenze »

ekkert er óeðlilegt með temps eða þannig, fynnst bara óþarfi að vera alltaf á 1.4-1.6v og allt á auto með ekkert að gerast og 5ghz+, hlýtur að vera eitthvað stillingar thing, performance er samt ekkert gott miðað við það sem maður sér flesta aðra eins 11900k, en klukkar samt alveg vel, ekki alveg að skilja þetta

td. 12.484 í 3dmark score er frekar lágt
eins með r23 cine frekar lágt
jafnvel bara cpuz .. frekar lágt

eitthvað að þessum chip?

edit: gæti líka talið á system með minni kælingum gæti þetta verið mjög LOUD.. ekki hjá mér samt
Last edited by nonesenze on Fös 06. Ágú 2021 22:47, edited 1 time in total.
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Svara