[Seld] Lenovo turn, i7 4770, RX580 4gb, 16gb minni

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Staða: Ótengdur

[Seld] Lenovo turn, i7 4770, RX580 4gb, 16gb minni

Póstur af tobbi11 »

Til sölu Lenovo turn.

CPU: i7-4770
GPU: RX580 4GB sapphire nitro
Memory: 16gb DDR3 1333
PSU: 500w FSP (með millistykki svo það sé hægt að nota alla aflgjafa með þessu móðurborði)
Mobo: proprietary Lenovo móðurborð
(get sett upp win 10 ef SSD er útvegaður)

Mynd

ath: með svona full size skjákort þá eru bara 2 sata tengi laus (sata snúrur fylgja) og ekki er hægt að tengja við usb framan á kassanum (6 usb tengi aftan á vélinni)

Verðhugmynd
ca. 50-60k
Last edited by tobbi11 on Fös 30. Júl 2021 08:54, edited 3 times in total.
The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
Svara