Daginn,
langar að kanna áhugan á þessu korti sem ég er að taka úr vélinni minni. Ég er staðsettur á Akureyri
Þetta er MSI RTX 2080 Gaming X TRIO eins og segir í lýsingunni.
Ég mun selja það með EKWB kæliblokkinni sem er á því og hefur verið á því síðan það var keypt(sjá myndir). svört bakplata er á blokkinni og virkar sem passive cooling.
EK blokkin er með uppfærðu LED frá EKWB og tengist núna á D-RGB header í stað 12v RGB.
Kortið kemur overclocked frá framleiðanda og hef ég ekki verið að eiga við það og það hefur aldrei verið notað í mining
Ég mun að sjálfsögðu þrífa blokkina, skipta um thermal paste(thermal Grizzly Kryonaut) og thermalpads og skila mynd af leak test eftir þrifin.
loftkælingin fylgir einnig með og ég skal skipta ef menn vilja ekki hafa vatnsblokkina
tek við verðtilboðum.
[Selt] MSI RTX 2080 Gaming X TRIO m/EKWB
[Selt] MSI RTX 2080 Gaming X TRIO m/EKWB
- Viðhengi
-
- IMG_4480 (2).JPG (1.57 MiB) Skoðað 225 sinnum
-
- IMG_4481 (2).JPG (1.43 MiB) Skoðað 225 sinnum
-
- IMG_4482 (2).JPG (1.65 MiB) Skoðað 225 sinnum
Last edited by Pressi on Fim 29. Júl 2021 08:37, edited 6 times in total.
Kv Hlynur
8309801
8309801