álag / endurræsing

Svara

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

álag / endurræsing

Póstur af emil40 »

Sælir félagar.

Ég er að lenda í því að tölvan mín endurræsir sig undir álagi td með nýjasta flight simulator. Gæti ykkur dottið í hug hvað það gæti verið. Eins og þið sjáið í undirskrift þá er ég með ágætlega öfluga vél. Öll ráð væru vél þegin.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af Zethic »

Hljómar eins og hitavesen. Er hún overclockuð ?

Sniðugt að keyra 3DMark próf og fylgjast með temperature svona rétt áður en hún restartar sér
Ef þú átt ekki 3dmark er það á litlar 900 krónur https://isthereanydeal.com/game/iiidmark/info/
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af audiophile »

Eru PCIe kaplarnir örugglega vel settir í skjákortið? Lenti sjálfur í því um daginn að 2 af 6+2 kaplinum var ekki nægilega vel settur í skjákortið og tölvan endurræsti sig undir álagi í leik. Einnig gerðust svipað hjá mér fyrir nokkrum árum þegar gamla PSU var að byrja að gefa sig.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af mercury »

fyrsta sem mig dettur í hug er yfirálag á aflgjafa. googlaði hx1200i og hann er með fleiri en eitt rail en möguleika til að sameina þau í 1 með takka á aflgjafanum. sömuleiðis getur þú skoðað handbókina
og athugað hvort þú hafir tengt cpu og pcie inn á sama railið. og ef svo er fært pcie yfir á annað. vona að þetta sé nógu skiljanlegt.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af kjartanbj »

MSFS2020 er mjög picky á vélbúnað og mjög óstabíll, ég var með Geforce GTX1080 kort , hann krassaði alltaf ef ég var með Vsync off , þurfti að hafa það á og takmarka ramma við 30fps, annars krassaði hann alltaf, skipti um skjákort og allt fór í lag, samt virkaði GTX1080 kortið í öllum öðrum leikjum í eins hárri upplausn og það réð við og krassaði aldrei neinum leikjum
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af jonsig »

Prufa annað PSU asap, ekker sniðugt að fikta í aflgjöfum þegar þeir fara að haga sér illa, nema hafa tonn af reynslu og þekkingu á rafmagni. Þetta eru þó nokkrar varnir sem svona aflgjafi hefur. Og ef þetta er internal bilun þá hefur hann fína ástæðu til að drepa á sér. En þú kemast að því með að nota annað psu. Decent 600W psu höndlar þetta auðveldlega.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af emil40 »

mér sýnist þetta vera komið í lag. Ég opnaði kassann og tók kortið úr. Fór svo yfir öll tengi. Setti svo kortið aftur í. Ég festi kortið aftur í vélina. Virðist virka núna. Reyni að setja niðurstöður úr stress testi á gpu yfir nótt. Takk fyrir alla hjálpina.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af emil40 »

Hérna eru niðurstöðurnar eftir graphics card stress test yfir nótt.
Viðhengi
graphics stress test.jpg
graphics stress test.jpg (223.02 KiB) Skoðað 938 sinnum
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af jonsig »

emil40 skrifaði:mér sýnist þetta vera komið í lag. Ég opnaði kassann og tók kortið úr. Fór svo yfir öll tengi. Setti svo kortið aftur í. Ég festi kortið aftur í vélina. Virðist virka núna. Reyni að setja niðurstöður úr stress testi á gpu yfir nótt. Takk fyrir alla hjálpina.
Eftir 10ár af rafmagnsbilunum og troubleshooting, þá er ég hættur að trúa á tilviljanir. Og re-seata tengi og annað er yfirleitt bara grís, ef það heppnast.

Sooner or later, time will tell. :megasmile
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af emil40 »

jonsig skrifaði:
emil40 skrifaði:mér sýnist þetta vera komið í lag. Ég opnaði kassann og tók kortið úr. Fór svo yfir öll tengi. Setti svo kortið aftur í. Ég festi kortið aftur í vélina. Virðist virka núna. Reyni að setja niðurstöður úr stress testi á gpu yfir nótt. Takk fyrir alla hjálpina.
Eftir 10ár af rafmagnsbilunum og troubleshooting, þá er ég hættur að trúa á tilviljanir. Og re-seata tengi og annað er yfirleitt bara grís, ef það heppnast.

Sooner or later, time will tell. :megasmile

Jonsig

hvernig líst þér á að ég taki þennan nýjann hjá kisildal

Be quiet! Dark Power 12 1000W


https://kisildalur.is/category/15/products/2180
Last edited by emil40 on Mán 26. Júl 2021 10:53, edited 2 times in total.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af Tbot »

emil40 skrifaði:
jonsig skrifaði:
emil40 skrifaði:mér sýnist þetta vera komið í lag. Ég opnaði kassann og tók kortið úr. Fór svo yfir öll tengi. Setti svo kortið aftur í. Ég festi kortið aftur í vélina. Virðist virka núna. Reyni að setja niðurstöður úr stress testi á gpu yfir nótt. Takk fyrir alla hjálpina.
Eftir 10ár af rafmagnsbilunum og troubleshooting, þá er ég hættur að trúa á tilviljanir. Og re-seata tengi og annað er yfirleitt bara grís, ef það heppnast.

Sooner or later, time will tell. :megasmile

Jonsig

hvernig líst þér á að ég taki þennan nýjann hjá kisildal

Be quiet! Dark Power 12 1000W


https://kisildalur.is/category/15/products/2180

Svo virðist sem Jonsig hafi verið bannaður ( https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 2&start=50 )
vegna leiðinda..... PC herdeildin á fullu hérna á vaktinni.

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: álag / endurræsing

Póstur af emil40 »

takk fyrir þetta
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Svara