Góða daginn er með þessa tölvu til sölu ætla fyrst að reyna selja hana í heilu en mun fljót fara í parta sölu ef mikil áhugi er fyrir því
specs
I9 9900k
32gb g.skill trident z 3200mhz
Asus ROG MAXIMUS XI HERO
Asus Strix 2080ti með ek vatnsblock
Super Flower 850w 80+plus gold aflgjafi með cable extensions (svart og blátt)
thermaltake core p5
2tb samsung 970 evo plus
500gb samsung 850 evo
xspc d5 pump/res combo
custom hardline tupur 12/16mm
drain valve og helling af einnhverjum fleiri fittings
480mm ek 60mm þykkur rad
fylgja líka fætur til að láta kassan standa á borðinu
finnst erfitt að setja verð á þetta með öllu vatnkælinga dótinu og með allari vinnuni sem fer í það þannig ætla byrja á að hafa þetta sem uppboð
ætla leyfa því að byrja í 250.000 kr
Wall mount pc intel 9900k, 2080ti custom kæling
Wall mount pc intel 9900k, 2080ti custom kæling
- Viðhengi
-
- 213535235_169639811753001_8364339043567397485_n.jpg (225.68 KiB) Skoðað 820 sinnum
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Fös 16. Júl 2021 19:55
- Staða: Ótengdur
Re: Wall mount pc intel 9900k, 2080ti custom kæling
Sæll. Er pakkinn enn til ?
Re: Wall mount pc intel 9900k, 2080ti custom kæling
jáSammiliuss skrifaði:Sæll. Er pakkinn enn til ?