Óska eftir ATX Turnkassa með góðu loftflæði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Asipjasi98
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Lau 06. Mar 2021 09:55
Staða: Ótengdur

Óska eftir ATX Turnkassa með góðu loftflæði

Póstur af Asipjasi98 »

Þarf ekki að vera flottur, kostur ef einhverjar viftur fylgja með.

sludgedredd
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 19. Júl 2019 22:51
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ATX Turnkassa með góðu loftflæði

Póstur af sludgedredd »

er með Cooler Master Scout 2. fylgja 2 viftur með rauðu ljósi með. getur sent mér PM ef þú hefur áhuga
Svara