Veit einhver hvort að hægt er að kaupa TPM modul á Íslandi? Ég athugaði móðurborðið sem ég er með og það styður TPM (segir ekki hvaða útgáfu, þannig að ég reikna með TPM 2.0 frekar en TPM 1.2) en það þarf að kaupa það sérstaklega.
Bætt við.
TPM er Trusted Platform Module sem er dulkóðunarörgjörvi á móðurborðinu. Það er hægt að nota þennan örgjörva og geymslu í margt og þetta verður kerfiskrafa (útgáfa 2.0) fyrir Windows 11 og nýrri útgáfur.
Kaupa TPM Modul á Íslandi?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kaupa TPM Modul á Íslandi?
Last edited by jonfr1900 on Sun 27. Jún 2021 19:55, edited 1 time in total.
Re: Kaupa TPM Modul á Íslandi?
kannski hægt að útskýra hvað þetta er og hvað er notað í fyrir forvitna.
*-*
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa TPM Modul á Íslandi?
Hvaða CPU ertu með ? seinustu allavega 4 kynslóðir af intel og eitthvað af amd eru með innbyggðu TPM á örranum
Re: Kaupa TPM Modul á Íslandi?
Does my PC have TPM?
Check Using TPM Management Tool
First, use the keyboard shortcut Windows Key + R to bring up the Run dialog. Then type: tpm.msc and hit Enter or click OK. Next, The Trusted Platform Module (TPM) utility will launch. Here you want to look for Status and TPM Manufacturer Information.
*-*
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa TPM Modul á Íslandi?
Þeir sem eru með AMD örgjörva þurfa bara að virkja TPM í Bios samkvæmt þessum þræði: https://www.reddit.com/r/Amd/comments/o ... ont_worry/
If you have an Ryzen AMD processor you can enable fTPM in your bios to be eligible to upgrade to Windows 11. I had to get the latest BIOS update from Gigabyte for my Aorus Pro WIFI, go in Miscellaneous CPU settings and turn it on. I now pass Windows 11 health check.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa TPM Modul á Íslandi?
Ég er með 5 ára gamla tölvu og AMD A6-K7400 Radeon R5 örgjörva. Það er ekkert innbyggt í þessum örgjörva sem varðar TPM og slíka hluti.oliuntitled skrifaði:Hvaða CPU ertu með ? seinustu allavega 4 kynslóðir af intel og eitthvað af amd eru með innbyggðu TPM á örranum