Þarf smá aðstoð vegna RAM

Svara

Höfundur
HilmarHar
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 30. Okt 2012 13:44
Staða: Ótengdur

Þarf smá aðstoð vegna RAM

Póstur af HilmarHar »

Yo wassup, smá pæling hjá mér en ég er með msi fartölvu af gerðinni: MSI GF65. Þar er ég með 8gb ram en langar að keyra aðra leiki sem þurfa hátt upp í 16gb ram. Er hægt að skipta um ramið á þannig fartölvu pg ef það er hægt, hvar fæ ég svoleiðis?

Link að tölvunni: https://www.google.com/amp/s/www.newegg ... 6834155585

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM

Póstur af dadik »

Já, þú átt að geta uppfært þetta í 64GB

MEMORY DDR4-2666 Memory Type
2 Slots Number of SO-DIMM Slot
Max 64GB Max Capacity
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM

Póstur af kizi86 »

https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=14 <<< hér sérðu hvar getur fengið minni (SODIMM eru fartölvuminni)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Þarf smá aðstoð vegna RAM

Póstur af Sinnumtveir »

Að líkindum ertu bara með einn DIMMa í tölvunni. Ef svo er ertu að fara á mis við hálfa minnisbandvíddina sem tölvan býður upp á.

Ég giska semsagt á að einn 8GB DIMMi dugi þér til að fara í 16GB. Getur líka fengið þér 2x16GB eða 2x32GB.
Svara