Góður fyrirferðalítill hljóðnemi?
Góður fyrirferðalítill hljóðnemi?
Sælir. Þegar ég er í tölvunni nota ég HD600 heyrnatól með litlum magnara og vil helst halda því þannig. Ég vil einnig getað talað við kunningja í gegnum netið í einstaka tilfellum en vil helst ekki kaupa stóran hljóðnema sem festist við borð þ.s. ég nota ekki hljóðnema oft. Ég var að spá í að kaupa eitthvað sem annað hvort er hægt að festa við heyrnatólið eða sem hægt er að skella á borðið og síðan ofan í skúffu eftir á. Er einhver hérna með reynslu á hljóðnemum sem getur mælt með einum? Takk.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Góður fyrirferðalítill hljóðnemi?
Krakkarnir í dag eru sólgnir í modmic, kannski það henti þér?
https://antlionaudio.com/collections/microphones
https://antlionaudio.com/collections/microphones
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góður fyrirferðalítill hljóðnemi?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Góður fyrirferðalítill hljóðnemi?
Sé að þeir selja svona í Elko:SolidFeather skrifaði:Krakkarnir í dag eru sólgnir í modmic, kannski það henti þér?
https://antlionaudio.com/collections/microphones
https://elko.is/modmic-usb-hljo-nemi-modmicusb
Dálítið dýrt en mér líst mjög vel á. Hef þetta bakvið eyrað. Takk.
Re: Góður fyrirferðalítill hljóðnemi?
Ég fíla meira að hafa micinn á borðinu, er með einn svona fyrir neðan skjáinn fastan við skjáfótinn:
http://www.samsontech.com/samson/produc ... nes/gomic/
http://www.samsontech.com/samson/produc ... nes/gomic/
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)