Hvernig fer ég að spila gamla tölvuleiki í dag?
Ég er ekki mikið í þessum nýju leikjum og hef bara áhuga á að spila eldgamla leiki sem ég á nú þegar (þetta er sambland af leti og tímaleysi). Ég ætla að koma mér upp sér leikjatölvu (kannski tveim, eina fyrir það sem ekki keyrir á Windows 10 og aðra með Windows 10) fyrir þetta margir af þessum leikjum hreinlega virka ekki með Windows 10. Jafnvel þó að ég væri að keyra Windows 10 í 32 bita útgáfu, þó væri það væntanlega aðeins betra miðað við vesenið sem ég hef lent í með Windows 10 í 64bita útgáfu, þar sem allir þessir leikir eru 32 bita hvort sem er.
Takk fyrir aðstoðina.
Spila gamla tölvuleiki í dag?
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
https://www.dosbox.com
Svo eru margir gamlir endurútgefnir og uppfærðir fyrir Win10 í dag hjá www.gog.com o.fl.
Svo eru margir gamlir endurútgefnir og uppfærðir fyrir Win10 í dag hjá www.gog.com o.fl.
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Sumar afritunarvarnir á eldri leikjum virka ekki því þær haga sér eins og nasty rootkit og er blokkað þessvegna á öruggari stýrikerfum. Þú getur stundum sótt patch fyrir Windows 10 hjá fyrirtækinu sem gerir afritunarvarnirnar sem voru notaðar í viðkomandi leikjum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Vefsíðan https://www.retrogames.cz inniheldur um 1.500 gamla Áttu- og Níu-leiki (A.K.A. 1980's / 1990's) sem hægt er að spila beint í gegnum vafra.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Ég held að flestir leikir sem ég á séu gamlir Windows leikir. Það er keyra á Windows 95 til Windows XP (sem ég á en ekki er lengur hægt að virkja hjá Microsoft).netkaffi skrifaði:https://www.dosbox.com
Svo eru margir gamlir endurútgefnir og uppfærðir fyrir Win10 í dag hjá http://www.gog.com o.fl.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Wow! Geggjuð síða. Fullt af leikjum þarna sem ég spilaði sem krakki.geiri42 skrifaði:Vefsíðan https://www.retrogames.cz inniheldur um 1.500 gamla Áttu- og Níu-leiki (A.K.A. 1980's / 1990's) sem hægt er að spila beint í gegnum vafra.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Voodoo emulator
Z590 Asus ROG Strix gaming WiFi, Gigabyte 3080 Master, i9 11900K. 64Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Veit einhver hvort að ég gæti notað Debian Linux og síðan Wine til þess að keyra gamla leiki.