Farinn
Sælir,
Er með "ónýtan" Asus PG279Q skjá til sölu, keyptan 2017 af Tölvulistanum. Hann virkar í ákveðnum skilningi en það er komið "burn in" á vinstri helming skjásins. Texti og myndir sjást á vinstri helming þegar hann er skilinn eftir í smá tíma. Hverfur eftir nokkrar mínútur af notkun. G-sync, 144/165 Hz og panellinn virkar alveg samt sem áður.
Dæmi, mjög svipað: https://www.reddit.com/r/techsupport/co ... iftpg279q/
Mynd af mínum skjá með gráan bakgrunn:
Ef einhver hefur áhuga að taka þennan skjá af mér og nota eða reyna mögulega að laga þá er það í boði. Synd að henda honum alveg.
Endilega sendið einkaskilaboð.
[TS/Gefins] Bilaður ASUS PG279Q **FARINN
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
[TS/Gefins] Bilaður ASUS PG279Q **FARINN
Last edited by ZoRzEr on Sun 23. Maí 2021 13:22, edited 1 time in total.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini