Active Display Port 2 HDMI kapall

Svara
Skjámynd

Höfundur
Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Active Display Port 2 HDMI kapall

Póstur af Le Drum »

Góðan daginn vaktarar.

Er einhver sem getur sagt mér hvar ég nálgast Active Displayport kapal í HDMI hérna á skerinu?

Virðist vera djúpt á hann í mínum rannsóknarleiðangri.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Active Display Port 2 HDMI kapall

Póstur af gunni91 »

Le Drum skrifaði:Góðan daginn vaktarar.

Er einhver sem getur sagt mér hvar ég nálgast Active Displayport kapal í HDMI hérna á skerinu?

Virðist vera djúpt á hann í mínum rannsóknarleiðangri.
Er þetta það sem þú ert að leitast eftir?

https://www.computer.is/is/product/kapa ... -3-0metrar
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Active Display Port 2 HDMI kapall

Póstur af Sallarólegur »

https://www.tl.is/product/hdmi-i-displa ... r-4kat30hz

Miðað við verðið ætti þetta að vera active, kannski spyrja TL út í það fyrst :baby
Last edited by Sallarólegur on Þri 11. Maí 2021 16:36, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara