Raid 0 vandamál?

Svara
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Raid 0 vandamál?

Póstur af stjanij »

Er að setja upp raid0 og er ekki viss hvort ég á að nota "64k stripe" eða "128k stripe í uppsetningunni.

Ég er með 2 x 74 GB Raptora?

Er að hugsa um þetta í leiki, eingöngu

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

http://www.anandtech.com/storage/showdo ... i=1491&p=5

Hérna er grein frá Anandtech um Raid. Þar er fjallað eitthvað um stripes.
Svara