Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Svara

Höfundur
Durzo_Blint1990
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Maí 2020 20:57
Staða: Ótengdur

Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Durzo_Blint1990 »

Ég er með gamla tölvu sem ég ætlaið að setja linux og gera Samba file server hún kveikir á sér viftunar á fullu og eina error ljósið sem ég sé er stuck in sleep mode kemur ekkert upp á skjáinn er eitthvað hægt að gera í þessu ?
upplisngar um tölvuna
https://support.hpe.com/hpesc/public/do ... -c01926955
https://support.hpe.com/hpesc/public/do ... 665#N1001D
Skjámynd

yngvijohann
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 13. Des 2018 00:24
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af yngvijohann »

Lenti í þessu um daginn, það eina sem þú þarft að gera er að taka power snúruna úr sambandi við tölvuna og bíða í 10 sekundur
passa að það sé ekkert rafmagn í tölvunni
og svo þegar það er búið þá máttu setja hana aftur í samband

Höfundur
Durzo_Blint1990
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Maí 2020 20:57
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Durzo_Blint1990 »

eftir að ég skrifaði þetta þá er ég er búinn að taka hana úr sambandi dreina powerið og stinga í samband ekkert skeði, ég er búinn að taka hana ús sambandi dreina powerið og taka úr CMOS bateríið bíða og setja það aftur í og gera Configuration reset
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af gnarr »

Er power takkinn mögulega bilaður eða dottinn úr sambandi?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af einarhr »

Durzo_Blint1990 skrifaði:Ég er með gamla tölvu sem ég ætlaið að setja linux og gera Samba file server hún kveikir á sér viftunar á fullu og eina error ljósið sem ég sé er stuck in sleep mode kemur ekkert upp á skjáinn er eitthvað hægt að gera í þessu ?
upplisngar um tölvuna
https://support.hpe.com/hpesc/public/do ... -c01926955
https://support.hpe.com/hpesc/public/do ... 665#N1001D
Mögulega einhver íhlutir sem gæti verið ekki alveg fastur í slottinu, td skjákortið. Ertu búin að fara yfir alla íhluti?
Annað ef það er on board skjákort og þú með annað í slottinu gæti þetta verið stillingar í bios og þú þurfir að ræsa á onboard skjákortinu.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
Durzo_Blint1990
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Maí 2020 20:57
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Durzo_Blint1990 »

Er að nota onboard skjákort er ekki með annað
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af gnarr »

Ertu búinn að prófa aðra rafmagnssnúru fyrir tölvuna?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Durzo_Blint1990
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Maí 2020 20:57
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Durzo_Blint1990 »

það er alveg rafmagn á henni viftunar eru á fullu þegar ég tengi lyklaborðið þá kveiknar ljós í 2 secondur svo slöknar á því.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af jonsig »

Cpu / ram ónýtt?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Einar Ásvaldur
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Einar Ásvaldur »

Hvaða cpu ertu með í henni?
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

Höfundur
Durzo_Blint1990
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 25. Maí 2020 20:57
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Durzo_Blint1990 »

ég er með intel pentium G6950

Einar Ásvaldur
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af Einar Ásvaldur »

Durzo_Blint1990 skrifaði:ég er með intel pentium G6950
ertu viss að það sé on board graphics á honum?
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vill ekki búta BIOS virðist föst í sleep mode

Póstur af gnarr »

Einar Ásvaldur skrifaði:
Durzo_Blint1990 skrifaði:ég er með intel pentium G6950
ertu viss að það sé on board graphics á honum?
https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html
"Give what you can, take what you need."
Svara