Of miklar áhyggjur af hita...

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Of miklar áhyggjur af hita...

Póstur af GuðjónR »

Ég held að við höfum of miklar áhyggjur af hita.
Pælum of mikið í kælingu í kassa og cpu og gpu og hdd...til hvers?

Ég hef aldrei lent í því að missa hardware út af hita.
Framleiðendur hljóta að reikna með því að þetta dót þeirra komi til með að vera
í venjulegum tölvukössum hjá venjulegu fólki og það hlýtur að þola þennan hita sem er í kössunum.

Við þurfum ekki að spá í allar þessar aukaviftur og kæliplötur fyrir hitt og þetta.

Til dæmis finnst mér skondið þegar menn fá sér Zalman kæliplötur á skjákortin til þess að losna við hávaða
og til þess að þetta heatzink virki almennilega þá bæta menn 1x eða 2x aukaviftum á hliðina á kassanum.
Ég hefði haldið að þær viftur gæfu frá sér meiri hávaða en litla viftan á skjákortinu.
Þetta er komið út í algjöra vitleysu.

Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnar Dagur »

Einn vifta á skjákortu getur verið mun hávaðsamari en 2 viftur á hlið svo á salmanið að kæla betur.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er eingin ástæða að hafa áhyggjur af hitanum ef maður notar bara þær viftur sem fylgja með skjákortinu, örranum og aflgjafanum.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Í venjulegri tölvu þarf svo sem ekki að hafa miklar áhyggjur, svo lengi sem vélin er ekki að frjósa vegna hitamála...

Það er ekki fyrr en maður fer að overclock'a að einhverju viti, þá er hitinn óvinurinn!

Fletch
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fletch skrifaði:Það er ekki fyrr en maður fer að overclock'a að einhverju viti, þá er hitinn óvinurinn!


og ta komum vid ad tvi, af hverju ekki bara eyda 5.000 meira i orra og spara alla tessa kælingu
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Voffinn skrifaði:og ta komum vid ad tvi, af hverju ekki bara eyda 5.000 meira i orra og spara alla tessa kælingu


Þetta er bara hobby man, gaman... ef þú hefur ekki gaman afþví, dont do it.
Ef þú hefur áhyggjur af eyðileggja eitthvað dont do it...

en 5000 meira í örran ? bæði geturu yfirklukkað fyrir miklu meira en 5.000 og getur líka keyrt systemið mun hraðar en hægt er að kaupa (margir að keyra P4 á 3.6 - 4 Ghz)

ég keyri örgjörva sem kostar 12.000 á meiri hraða en örri sem kostar 57.000 (AMD 2500 Barton keyrandi á meira en 3200XP)

Keyri skjákortið sem kostar 34.000 á meiri hraða en skjákort sem kostar 50.000 (9700pro klukkað hraðar en 9800pro)

Plús að vatnskælingin nýtist við næstu uppfærslur...


But basically, I just do it cauz its fun!!!

Fletch
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hljómar vel, mig langar að komast í þetta, hvar byrjarðirðu ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Voffinn skrifaði:hljómar vel, mig langar að komast í þetta, hvar byrjarðirðu ?


ég byrjaði á að kaupa tilbúið kit, Thermaltake Aquarius kit'ið hjá task.is... skipti því fljótt út og sérvaldi íhlutina í þetta... til mjög góðir forums um þessi mál ef þú vilt skoða það, t.d.
http://forum.oc-forums.com/vb/forumdisp ... forumid=71

Fletch
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

mín kælig

Póstur af ICM »

[Eytt]
Last edited by ICM on Fim 30. Sep 2004 15:23, edited 1 time in total.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Fletch skrifaði:ég byrjaði á að kaupa tilbúið kit, Thermaltake Aquarius kit'ið hjá task.is... skipti því fljótt út og sérvaldi íhlutina í þetta...


Ég hef lesið að þetta kit kæli ekki neitt svakalega af vatnskælingu að vera....
Hvaða hlutum skiptiru út? Það hefur þá væntanlega aukið kælinguna er það ekki? Ertu líka með kælingu á skjákortinu sá nebbla að þú værir búinn að overclocka 9700 í meira en 9800, ég á nebbla 9700 :wink:
Ég er nebbla að spá í að fá mér Aquarius II... :lol:
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Damien skrifaði:Ég hef lesið að þetta kit kæli ekki neitt svakalega af vatnskælingu að vera....
Hvaða hlutum skiptiru út? Það hefur þá væntanlega aukið kælinguna er það ekki? Ertu líka með kælingu á skjákortinu sá nebbla að þú værir búinn að overclocka 9700 í meira en 9800, ég á nebbla 9700 :wink:
Ég er nebbla að spá í að fá mér Aquarius II... :lol:


Aquarius kitið kældi mun betur en allar kælingar sem ég hef átt hingað til, og betur en háværustu loftkælingar sem ég veit um... plús að það er næstum silent...

En ég skipti um allt dótið, seldi Aquarius kitið og keypti nýja hluti að utan...
Eheim 1048 pumpu, blackice xtreme radiator, swiftech 5000 waterblock...

Plús ég tek kalt loft að utan inná radiatorinn og kassann...

En ég er bara með standard kælinguna á 9700pro kortinu, vifta í hliðinni á kassanum sem er ákúrrat yfir agp slot'inu.. en svo er þetta bara spurning um hve heppin þú ert með eintak af kortinu hve hátt þú nærð að overclocka það...

Fletch
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Nice...
Var að skoða þetta á netinu, hvaðan pantaðiru þetta, var ekkert vesen með að fá hlutina? Ég er alltaf pínu hræddur við að panta að utan á netinu, alltaf þessi hætta á að eitthvað "klikki".
Damien
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

skoðaðu síður eins og t.d. http://www.frozencpu.com og http://www.directron.com

ég hef ekki lennt í vandræðum með að panta utan en gætir alltaf verið óheppin... bara lítið úrval af svona dóti heima

Fletch
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Thx, þetta eru geeeggjaðar síður og kittin eru ekki eins dýr og ég hélt.
Ég er að pæla í þessu kitti Swiftech H20-22500P.
Þetta er nice kit 221$, stór radiator m/ tveimur viftum, öflugri dælu (400-1300 l/klst :lol: ) og innbyggðu bleed systemi.
Vott dú jú þínk?
Damien

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Mundu samt að bæta við 24,5 % og sendingarkostnaði :)
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

gumol skrifaði:Mundu samt að bæta við 24,5 % og sendingarkostnaði :)


...ertu viss, ég nebbla held að ef þú kemur t.d. með tölvuhluti með þér heim, ef þú ert búinn að vera í útlöndum, þá þarftu ekki að borga vsk ef andvirði varana er ekki meira en 45.000.- ef það fer yfir það, t.d. 55.000.- þá þarftu bara að borga vsk af 10.000.- en ég veit ekki hvernig þetta virkar ef maður fær þetta í póst...
Damien

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er bara þegar þú ferðast til Íslands
www.dutyfree.is skrifaði:Ferðabúnaður og annar farangur
Við komu til landsins mega ferðamenn, sem búsettir eru á Íslandi, hafa með sér tollfrjálst þann farangur, t.d. fatnað og annan ferðabúnað, sem þeir fóru með til útlanda.
Ferðamenn mega ennfremur hafa meðferðis tollfrjálst varning sem fenginn er í ferðinni eða í tollfrjálsri verslun hér á landi (við brottför eða heimkomu) fyrir allt að 46.000 kr. miðað við smásöluverð á innkaupsstað. Verðmæti hvers hlutar má þó ekki vera meira en 23.000 kr.; sé verðmæti hlutar meira en 23.000 kr., getur viðkomandi notið tollfríðinda miðað við þá fjárhæð og greitt innflutningsgjöld miðað við verðmæti sem umfram er. Upplýsingar um innflutningsgjöld er í síma 425-0650.

Börn sem eru yngri en 12 ára mega hafa tollfrjálst verslunarvörur fyrir 23.000 kr.
Tollfrelsi matvara, þ.m.t. sælgæti, er takmarkað við 13.000 kr. verðmæti og 3 kg þyngd.
Ferðamenn geta ekki framselt rétt sinn til tollfríðinda; tveir eða fleiri ferðamenn geta ekki lagt saman heimildir sínar til tollfrjáls innflutnings, t.d. til að flytja tollfrjálst inn hlut sem er meira en 23.000 kr. að verðmæti.

Þú þarft að borga VSK af sendum vörum.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Damien skrifaði:Thx, þetta eru geeeggjaðar síður og kittin eru ekki eins dýr og ég hélt.
Ég er að pæla í þessu kitti Swiftech H20-22500P.
Þetta er nice kit 221$, stór radiator m/ tveimur viftum, öflugri dælu (400-1300 l/klst :lol: ) og innbyggðu bleed systemi.
Vott dú jú þínk?


geggjaður pakki ;)

sama waterblock og ég er með !

Fletch
Svara