Tæknideildin - Kannast einhver við þessa?

Svara
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tæknideildin - Kannast einhver við þessa?

Póstur af rapport »

https://taeknideildin.rel8.is/products/ ... 1685488819

Fékk A4 bækling í póstkassann frá þessum.

Er alltaf hrifinn af því og vil styðja við það þegar einhver þorir í svona.

En er svona smá vonsvikinn með skilmálana og upplýsingar um fyrirtækið á netinu, finnst ég ekkert vita um við hvern ég væri að versla.
Last edited by Sallarólegur on Lau 17. Apr 2021 10:43, edited 1 time in total.

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Það er rétt að vera tortrygginn á þessum tímum.

Ég er forsvarsmaður fyrir IT ráðgjöf ehf 6901982669 þú finnur okkur í fyritækjaská, félagið var stofnað 1998 og við erum ekki að fara neitt :) vIð vorum upphaflega hálft prósent af öllum útfluttningi á hugbúnaðarþjónustu með einn mann úti að búa til gervitauganet til að greina misferli með greiðslukort fyrir Europay, Mastercard o.fl. í Belgiu, Bretlandi, Ítaliu, Tyrklandi og BNA. Nú er einbeitum við okkur að rel8 gagnagrunninum sem er gagnagrunnur sem sýnir tengsl fólks og fyrirtækja. Til viðbótar rekum við þessa vefverslun. Við prófum allar vörur áður en við hefjum sölu til að fullvísa okkur um gæði og þjónustu. Eins og gefur að skilja, með þessi verkefni, þá er heiðarleiki skilyrði fyrir því að við getum haldið áfram.

Bestu kveðjur og mundu að vera allaf trotrygginn.
Last edited by jojobja on Fim 15. Apr 2021 14:44, edited 2 times in total.

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

b.t.w. það er tilboð um mánaðaráskrift að rel8 í bæklingnum, þar getur þú skoðað öll tengsl við fyrirtæki, hvað hefur farið á hausinn, hver eru dótturfélög, hvort skyldmenni tengjast öðrum fyrirtækum, hvort einstalkingur er með kennitöluflakk, pólitísk tengsl o.m.fl. ásamt öllum ársreikningum og skjölum. Viðskiptavinir hafa verið RSK, Rannsóknanefndir Alþingis, FME, Seðlabankinn, lögreglan,viðskiptabankar, fréttaveitur, fréttamenn og sjálfstæðir aðilar
Viðhengi
Skjámynd frá 2021-04-15 14-11-50.png
Skjámynd frá 2021-04-15 14-11-50.png (118.99 KiB) Skoðað 2973 sinnum
Last edited by jojobja on Fim 15. Apr 2021 14:55, edited 4 times in total.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af Klemmi »

Ekki spenntur fyrir þessum SSD disk, en alls kyns flottar snúrur og dót þarna á góðu verði :o
Hef verið að panta HDMI snúrur og þess háttar að utan, sýnist þetta vera alveg samkeppnishæf verð við AliExpress.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Klemmi skrifaði:Ekki spenntur fyrir þessum SSD disk, en alls kyns flottar snúrur og dót þarna á góðu verði :o
Hef verið að panta HDMI snúrur og þess háttar að utan, sýnist þetta vera alveg samkeppnishæf verð við AliExpress.
Reyni mitt besta, þetta dót er dýrt í búðum hér.
Þú hefur ekki skoðað mesh routerana, það er besta nammið sem ég er með.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af rapport »

Klemmi skrifaði:Ekki spenntur fyrir þessum SSD disk, en alls kyns flottar snúrur og dót þarna á góðu verði :o
Hef verið að panta HDMI snúrur og þess háttar að utan, sýnist þetta vera alveg samkeppnishæf verð við AliExpress.
Sammála snúrurnar virðast gerðarlegar.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af olihar »

Finnst geggjað að hafa skrifa og leshraða í MHz....

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af krat »

jojobja skrifaði:b.t.w. það er tilboð um mánaðaráskrift að rel8 í bæklingnum, þar getur þú skoðað öll tengsl við fyrirtæki, hvað hefur farið á hausinn, hver eru dótturfélög, hvort skyldmenni tengjast öðrum fyrirtækum, hvort einstalkingur er með kennitöluflakk, pólitísk tengsl o.m.fl. ásamt öllum ársreikningum og skjölum. Viðskiptavinir hafa verið RSK, Rannsóknanefndir Alþingis, FME, Seðlabankinn, lögreglan,viðskiptabankar, fréttaveitur, fréttamenn og sjálfstæðir aðilar
hvar er hægt að skoða þetta nánar ?
hvorki rel-8.is eða .com virka
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af gnarr »

jojobja skrifaði:Það er rétt að vera tortrygginn á þessum tímum.

Ég er forsvarsmaður fyrir IT ráðgjöf ehf 6901982669 þú finnur okkur í fyritækjaská, félagið var stofnað 1998 og við erum ekki að fara neitt :) vIð vorum upphaflega hálft prósent af öllum útfluttningi á hugbúnaðarþjónustu með einn mann úti að búa til gervitauganet til að greina misferli með greiðslukort fyrir Europay, Mastercard o.fl. í Belgiu, Bretlandi, Ítaliu, Tyrklandi og BNA. Nú er einbeitum við okkur að rel8 gagnagrunninum sem er gagnagrunnur sem sýnir tengsl fólks og fyrirtækja. Til viðbótar rekum við þessa vefverslun. Við prófum allar vörur áður en við hefjum sölu til að fullvísa okkur um gæði og þjónustu. Eins og gefur að skilja, með þessi verkefni, þá er heiðarleiki skilyrði fyrir því að við getum haldið áfram.

Bestu kveðjur og mundu að vera allaf trotrygginn.
Það er rangt cert á rel8.is. Það sem að er í notkun núna er Let's Encrypt cert gefið út fyrir okkar.land og það rann út um áramótin.
"Give what you can, take what you need."

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

krat skrifaði:
jojobja skrifaði:b.t.w. það er tilboð um mánaðaráskrift að rel8 í bæklingnum, þar getur þú skoðað öll tengsl við fyrirtæki, hvað hefur farið á hausinn, hver eru dótturfélög, hvort skyldmenni tengjast öðrum fyrirtækum, hvort einstalkingur er með kennitöluflakk, pólitísk tengsl o.m.fl. ásamt öllum ársreikningum og skjölum. Viðskiptavinir hafa verið RSK, Rannsóknanefndir Alþingis, FME, Seðlabankinn, lögreglan,viðskiptabankar, fréttaveitur, fréttamenn og sjálfstæðir aðilar
hvar er hægt að skoða þetta nánar ?
hvorki rel-8.is eða .com virka
Jamm.... fyrir all löngu sagði ég sudo rm * á röngum stað og sá svo mér til undrunar að ég átti ekki backup fyrir þetta, þarf að koma þessum síðum í gang aftur.
Hér er handbók fyrir kerfið.

Nú, skráin er aðeins og stór, get sennt áhugasömum með email.
Last edited by jojobja on Fös 16. Apr 2021 13:53, edited 1 time in total.

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

gnarr skrifaði:
jojobja skrifaði:Það er rétt að vera tortrygginn á þessum tímum.

Ég er forsvarsmaður fyrir IT ráðgjöf ehf 6901982669 þú finnur okkur í fyritækjaská, félagið var stofnað 1998 og við erum ekki að fara neitt :) vIð vorum upphaflega hálft prósent af öllum útfluttningi á hugbúnaðarþjónustu með einn mann úti að búa til gervitauganet til að greina misferli með greiðslukort fyrir Europay, Mastercard o.fl. í Belgiu, Bretlandi, Ítaliu, Tyrklandi og BNA. Nú er einbeitum við okkur að rel8 gagnagrunninum sem er gagnagrunnur sem sýnir tengsl fólks og fyrirtækja. Til viðbótar rekum við þessa vefverslun. Við prófum allar vörur áður en við hefjum sölu til að fullvísa okkur um gæði og þjónustu. Eins og gefur að skilja, með þessi verkefni, þá er heiðarleiki skilyrði fyrir því að við getum haldið áfram.

Bestu kveðjur og mundu að vera allaf trotrygginn.
Það er rangt cert á rel8.is. Það sem að er í notkun núna er Let's Encrypt cert gefið út fyrir okkar.land og það rann út um áramótin.
Takk kíki á það. Útbjó raunar cert fyrir mörg domain í einu á lets encript. þ.e. sama certið fyrir mörg domain.
Last edited by jojobja on Fös 16. Apr 2021 13:30, edited 2 times in total.

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af krat »

jojobja skrifaði:
krat skrifaði:
jojobja skrifaði:b.t.w. það er tilboð um mánaðaráskrift að rel8 í bæklingnum, þar getur þú skoðað öll tengsl við fyrirtæki, hvað hefur farið á hausinn, hver eru dótturfélög, hvort skyldmenni tengjast öðrum fyrirtækum, hvort einstalkingur er með kennitöluflakk, pólitísk tengsl o.m.fl. ásamt öllum ársreikningum og skjölum. Viðskiptavinir hafa verið RSK, Rannsóknanefndir Alþingis, FME, Seðlabankinn, lögreglan,viðskiptabankar, fréttaveitur, fréttamenn og sjálfstæðir aðilar
hvar er hægt að skoða þetta nánar ?
hvorki rel-8.is eða .com virka
Jamm.... fyrir all löngu sagði ég sudo rm * á röngum stað og sá svo mér til undrunar að ég átti ekki backup fyrir þetta, þarf að koma þessum síðum í gang aftur.
Hér er handbók fyrir kerfið.

Nú, skráin er aðeins og stór, get sennt áhugasömum með email.
kristjan@krat.is

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Last edited by jojobja on Fös 16. Apr 2021 23:13, edited 2 times in total.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af ColdIce »

jojobja skrifaði:Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Já endilega :)
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

ColdIce skrifaði:
jojobja skrifaði:Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Já endilega :)
Ok, ertu með ljósleiðara ?
Ertu að leigja router ?
hve stórt svæði þarf routerinn að dekka
Ertu með einhver smart tæki ?
Ertu með fleirri en eina tölvu tengda við WIFI (til að mæla hraðann á wifi) ?
Ertu að nota online leiki ?

engin skilyrði, en bara til þess að þú getir mælt þetta.

Ertu með einhver hagsmunatengsl sem gætu haft áhrif á hlutlaust mat á routernum ?
Last edited by jojobja on Lau 17. Apr 2021 09:37, edited 1 time in total.

Mondieu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af Mondieu »

jojobja skrifaði:Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Þetta hljómar vel.
Ég var að velta þessum router fyrir mér á síðunni hjá ykkur. Ég var að flytja í hús á tveimur hæðum og er í smá vandræðum með dreifni á kerfinu hjá mér. Ég er með Ring-dyrabjöllu sem rétt svo dettur inn á netið hjá mér og er að detta inn og út stundum og svo er ég með börn á sitthvorum hæðum sem eru líka að detta inn og út. Svo er ég með heimavinnuaðstöðu á hæðinni beint fyrir neðan routerinn og það net er frekar óstöðugt. Ef ég gæti lagað þetta allt saman með 1-2 mesh routerum þá væri það algjör draumur. Svo er ég að spila eitthvað af leikjum og netið mætti vera stöðugra þar. Það var langsótt að fræsa fyrir netsnúru út af því hvernig lagnirnar og veggirnir eru hjá mér þannig að ég neyðist eiginlega til að nota þráðlaust net.
Last edited by Mondieu on Lau 17. Apr 2021 09:38, edited 1 time in total.

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Mondieu skrifaði:
jojobja skrifaði:Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Þetta hljómar vel.
Ég var að velta þessum router fyrir mér á síðunni hjá ykkur. Ég var að flytja í hús á tveimur hæðum og er í smá vandræðum með dreifni á kerfinu hjá mér. Ég er með Ring-dyrabjöllu sem rétt svo dettur inn á netið hjá mér og er að detta inn og út stundum og svo er ég með börn á sitthvorum hæðum sem eru líka að detta inn og út. Svo er ég með heimavinnuaðstöðu á hæðinni beint fyrir neðan routerinn og það net er frekar óstöðugt. Ef ég gæti lagað þetta allt saman með 1-2 mesh routerum þá væri það algjör draumur. Svo er ég að spila eitthvað af leikjum og netið mætti vera stöðugra þar. Það var langsótt að fræsa fyrir netsnúru út af því hvernig lagnirnar og veggirnir eru hjá mér þannig að ég neyðist eiginlega til að nota þráðlaust net.
Þú værir góður kandidat í þetta. og auk þess með börn sem þú þarft að takmarka aðgangstíma.

Mondieu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af Mondieu »

jojobja skrifaði:
Mondieu skrifaði:
jojobja skrifaði:Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Þetta hljómar vel.
Ég var að velta þessum router fyrir mér á síðunni hjá ykkur. Ég var að flytja í hús á tveimur hæðum og er í smá vandræðum með dreifni á kerfinu hjá mér. Ég er með Ring-dyrabjöllu sem rétt svo dettur inn á netið hjá mér og er að detta inn og út stundum og svo er ég með börn á sitthvorum hæðum sem eru líka að detta inn og út. Svo er ég með heimavinnuaðstöðu á hæðinni beint fyrir neðan routerinn og það net er frekar óstöðugt. Ef ég gæti lagað þetta allt saman með 1-2 mesh routerum þá væri það algjör draumur. Svo er ég að spila eitthvað af leikjum og netið mætti vera stöðugra þar. Það var langsótt að fræsa fyrir netsnúru út af því hvernig lagnirnar og veggirnir eru hjá mér þannig að ég neyðist eiginlega til að nota þráðlaust net.
Þú værir góður kandidat í þetta. og auk þess með börn sem þú þarft að takmarka aðgangstíma.
Já, takk. Það væri einmitt frábært að geta gert það. Við höfum verið í smá veseni með krakkana (9 og 12 ára) og það væri frábært að þurfa ekki að tuða í þeim og segja bara að tíminn sé búinn.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af ColdIce »

jojobja skrifaði:
ColdIce skrifaði:
jojobja skrifaði:Jæja, ég er til í að gefa einn mesh router, það eina sem þarf að gera er að setja inn hér á spjallið reynsluna af því að setja tækið upp og upplifunina við að nota tækið. (það eru íslenskar leiðbeiningar). Þegar tækið er komið upp, lána ég annan til þess að viðkomandi geti prófað roaming,
einhver til ?
Þarft ekki að vita baun um routera.

https://taeknideildin.rel8.is/products/mw12

Ég er með 50 tæki tengd við mesh kerfið hjá mér, port möppuð á servera, bönnuð tæki, tæki sem meiga bara nota netið á ákveðnum tíma, fast roaming (símar þurfa að styðja það), allir rofar eru wifi hjá mér, auk þess stýri ég gróðurhúsi í gegnum wifi.
Já endilega :)
Ok, ertu með ljósleiðara ?
Ertu að leigja router ?
hve stórt svæði þarf routerinn að dekka
Ertu með einhver smart tæki ?
Ertu með fleirri en eina tölvu tengda við WIFI (til að mæla hraðann á wifi) ?
Ertu að nota online leiki ?

engin skilyrði, en bara til þess að þú getir mælt þetta.

Ertu með einhver hagsmunatengsl sem gætu haft áhrif á hlutlaust mat á routernum ?
Ljósleiðara
Leigi router
130fm á 2 hæðum
Snjallsímar, spjaldtölvur, apple tv og sjónvörp
2 á wifi
Online leikir stundum
Engin hagsmunatengsl
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Þeir fá báðir fría routera. gef ekki fleirri í bráð.

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Klemmi skrifaði:Ekki spenntur fyrir þessum SSD disk, en alls kyns flottar snúrur og dót þarna á góðu verði :o
Hef verið að panta HDMI snúrur og þess háttar að utan, sýnist þetta vera alveg samkeppnishæf verð við AliExpress.

Hvaða reynslu hefur þú af þessum diskum ?
Málið er að þetta er lítið fyrirtæki sem gengur mest á orðstýr, við reynum að eyða ekki of mikklu í markaðssetningu því við eyðum svo mikklu í sannprófanir. Sem dæmi, C30B róbotinn sem við seljum, við byrjuðum á að kaupa eina, tókum hana í sundur og settum aftur saman, og höfðum hana í stanslausri notkun. Svo gáfum við 4 til þess að fá reynslu annarra finna út þjónustustig framleiðanda, þessu næast fluttum við inn 24 róbota sem við seldum á kostnaðarverði á sömu kjörum og við erum að selja vörurnar frá SoYo, við keyptum svon lager sem við seljum með sanngjarnri álagningu, Samkeppnisaðili okkar selur C30B á 20.000kr hærra verði.


Kv
JJB
Last edited by jojobja on Sun 18. Apr 2021 13:36, edited 1 time in total.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Kannast einhver við þessa?

Póstur af Klemmi »

jojobja skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ekki spenntur fyrir þessum SSD disk, en alls kyns flottar snúrur og dót þarna á góðu verði :o
Hef verið að panta HDMI snúrur og þess háttar að utan, sýnist þetta vera alveg samkeppnishæf verð við AliExpress.

Hvaða reynslu hefur þú af þessum diskum ?

Kv
JJB
Enga reynslu, en m.v. verðið þá geturðu fengið Intel SSD disk af sömu stærð með meiri hraða. Að þínum diskum ólöstuðum, þá tek ég Intel framyfir flest, sérstaklega á lægra verði :)

https://computer.is/is/product/ssd-disk ... p-2000mb-s
Last edited by Klemmi on Sun 18. Apr 2021 12:51, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

jojobja
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 15. Apr 2021 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Tæknideildin - Kannast einhver við þessa?

Póstur af jojobja »

Noted.
Af samfélagslegum ástæðum kaupi ég ekkert frá Intel, Microsoft, Apple eða Amazon, og var ekki búinn að sjá þetta.Það er hins vegar ekki rétt að hann sé hraðvirkari þessi, en ég get augljóslega ekki keppt við hann.
Last edited by jojobja on Sun 18. Apr 2021 13:57, edited 3 times in total.
Svara