Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af appel »

Vitiði hvort hægt sé að kaupa (helst bara útúr búð á íslandi) svona svipað og Philips ambilight fyrir sjónvörp sem eru ekki með slíkt?

Allavega fyrir sjónvörp, en svo líka fyrir tölvuskjái.
*-*
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af hagur »

Getur notað philips hue kerfið, ég er með 3 hue play bars bakvið tölvuskjáinn og nota Hue Sync forritið til að synca baklýsinguna við contentið sem er á skjánum hverju sinni. Þetta er ekki ódýr lausn samt þar sem þú þarft Hue bridge-ið og svo helst 2-3 play bars. Fyrir TV er líka til Hue HDMI sync box sem gerir svipað.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af upg8 »

Sá að það er einhver að auglýsa svona á bland

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af Prags9 »

Margir sem mæla með þessu, með þessari lausn er hægt að sleppa við að passa merki í geggnum eithvað tæki, sem er aðal vandamál i dag, nýjir staðlar osfv.
https://www.amazon.com/Govee-Immersion- ... 341&sr=8-5
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af Blues- »

HyperionNG er það sem þú ert að leita að => https://github.com/hyperion-project/hyperion.ng
það er að segja ef þú vilt gera þetta sjálfur með eigin LED borða og td. Ras. Pi.
Last edited by Blues- on Fös 16. Apr 2021 09:40, edited 1 time in total.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af stefhauk »

Nú er ég með ca 5 ára gamalt Philips tæki sem er með ambilight þetta var algjört sellingpoint að fá mér Philips tæki útaf lýsingunni.
Þið sem eruð að setja sjálf þessi led ljós aftaná tækið er þetta að virka eins? fylgjir lýsinginn alveg myndinni á sjónvarpinu?

Aðalega að pæla ef ég skipti mínu út og fengi mér eitthvað annað en Philips sjónvarp.

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af Prags9 »

stefhauk skrifaði:Nú er ég með ca 5 ára gamalt Philips tæki sem er með ambilight þetta var algjört sellingpoint að fá mér Philips tæki útaf lýsingunni.
Þið sem eruð að setja sjálf þessi led ljós aftaná tækið er þetta að virka eins? fylgjir lýsinginn alveg myndinni á sjónvarpinu?

Aðalega að pæla ef ég skipti mínu út og fengi mér eitthvað annað en Philips sjónvarp.
https://www.philips-hue.com/en-us/p/hue ... 6677555221
Phillips eru búnir að gefa út svona HDMI sync box, ef þú setur phillips ljós eða led bakvið sjónvarpið þá eiga ljósin að fylgja myndinni, en þú verður að fara í geggnum þetta box, og virkar þá aðeins fyrir tæki sem tengjast i geggnum þetta box, td myndi native tv netflix/youtube appið ekki virka með ljósunum.

Mögulega verða vandræði með "hdmi 2.1" eða upplausn / bitrate sem sync box getur ekki leitt í geggn.

Dýr lausn en ein leið til að fá sér Philips Ambilight án þess að þurfa kaupa sér Phillips sjónvarp.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af appel »

Semsagt displayport virkar ekki?
*-*

ElvarP
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Póstur af ElvarP »

Er með Ambilight sjónvarp og fannst það mega kúl fyrst en núna finnst mér þetta bara böggandi haha.
Svara