Besta distro fyrir lappa ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Besta distro fyrir lappa ?

Póstur af Voffinn »

Sælir,

Er einhvað sem maður á að ath. áður en mar lætur linux á lappa ? Eru einhver svona guidelines eða eru einhver distro betri en önnur fyrir lappa ? Og hvernig er support fyrir lappa í gentoo ? Er svona fídus í gentoo með að sýna hvað mikið er eftir af betterýunum... ?

Þakka.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ekkert í Gentoo nema basic stýrikerfið og síðan compilerar og solleis.....
hinsvegar er 100 milljón % pottþétt að það er til forrit fyrir linux sem að sýnir hvað það er mikið batterí eftir í töllunni.....
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

á ég ekki eftir að eiga í vandræðum með að finna hvað ég á að compliea fyrri utan svona ýmislegt eins og xchat og mozilla... ég meina, það er fullt af pökkum inni hjá mér sem ég veit ekkert hvað er ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ónei, ekkert erfitt við að compile'a í Gentoo.
Til þess að setja upp t.d. Xchat þá skrifarru bara: "emerge xchat" og þá sækir Gentoo nýjasta sourcið og compilar optimizað fyrir þinn örgjörva......

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

í Mandrake er hægt að stilla eitthvað batttery monitor icon í Control Center. Ég er að prófa Linux, ég er að reina að setja upp everyboddy, en það gengur ekkert. Ég held ég fari bara aftur yfir í Windows.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég dembi mér í að setja upp gentoo eftir tvær vikur...
líst mjög vel á þetta, hef líka heyrt að gentoo sé vel documentað...


þetta er líka seinasti pósturinn núna í tvær vikur, ciao guys.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Bíddu, er ekkert Innternet úti í Dannmörku?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

nibbs, Ísland er eitt af fáum löndum sem að hefur nýtt sér Internet mótöld við nettengingu heimila hérlendis
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

eg er nu ekki einu sinni med simalinu i ibudinni sem eg er i :lol:

kostar ekkert mikid a tessu netkaffi husi sem eg fann, 20 kr klukkutiminn, en tad er alveg djøfull heitt herna inni.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

lol :
Svara