Sæl öll,
Ég er búinn að vera teikna í spjaldtölvunni minni í smá tíma núna og var að velta fyrir mér hvar væri hægt að kaupa svona spes hanska?
Kannski er eitthvað obvious nafn fyrir þetta sem ég veit ekki um, en finn þetta hvergi hér hjá okkur á klakanum..Þarf kannski að panta þetta að utan? (seinasta sem ég vil gera)
Dæmi:
Hanska fyrir teikningar
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Hanska fyrir teikningar
- Viðhengi
-
- 166477702_1393881434296133_7508918480756459110_n.png (249.05 KiB) Skoðað 1187 sinnum
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Hanska fyrir teikningar
Eitthvað leyfi ég mér að efast um það að þetta sé til hérna heima. Veit hinsvegar ekkert um það.
Efnið í þessu virðist vera spandex/Lycra og það virðast fáir halda því fram að snertiskjárinn finni ekki fyrir þessu. Semsagt efnið er ekki aðalatriðið heldur formið.
Mér dettur einna helst í hug að þú gætir fundið einhverja bómullarvettlinga og hreinlega klippt af þeim. Í versta falli látið saumastofu sauma þetta fyrir þig.
Efnið í þessu virðist vera spandex/Lycra og það virðast fáir halda því fram að snertiskjárinn finni ekki fyrir þessu. Semsagt efnið er ekki aðalatriðið heldur formið.
Mér dettur einna helst í hug að þú gætir fundið einhverja bómullarvettlinga og hreinlega klippt af þeim. Í versta falli látið saumastofu sauma þetta fyrir þig.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hanska fyrir teikningar
Takk fyrir svarið, ég held að það sé bara planið ef ég finn ekki svona hanska hér til sölu, ég er sjálfur búin að vera nota micro-fiber cloth á skjánum en það tekur augljóslega svo mikið pláss af skjánum í notkun og þarf alltaf laga það.mjolkurdreytill skrifaði:Eitthvað leyfi ég mér að efast um það að þetta sé til hérna heima. Veit hinsvegar ekkert um það.
Efnið í þessu virðist vera spandex/Lycra og það virðast fáir halda því fram að snertiskjárinn finni ekki fyrir þessu. Semsagt efnið er ekki aðalatriðið heldur formið.
Mér dettur einna helst í hug að þú gætir fundið einhverja bómullarvettlinga og hreinlega klippt af þeim. Í versta falli látið saumastofu sauma þetta fyrir þig.
Ég hef slökkt á touch input og er með palm rejection í teikniappinu þannig að það ætti voðalega lítið að skipta máli hvort skjárinn finni fyrir hanskanum eða ekki (klúturinn hefur allavega enga áhrif eftir að ég hafi slökkt á touch input)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hanska fyrir teikningar
Hef ekki séð þetta hér á landi en virðist vera nóg til á ebay.
Snögga leiðin er að finna góðann hanska hérna og klippa hann til samt.
https://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R ... g&_sacat=0
Viðbót: Virðist vera kallað Anti-Fouling glove skv ebay leitinni.
Snögga leiðin er að finna góðann hanska hérna og klippa hann til samt.
https://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R ... g&_sacat=0
Viðbót: Virðist vera kallað Anti-Fouling glove skv ebay leitinni.
Last edited by oliuntitled on Þri 30. Mar 2021 16:03, edited 1 time in total.
Re: Hanska fyrir teikningar
https://is.sportsdirect.com/riley-cuein ... e=76600703
Snooker hanskar til sölu í SportsDirect, sýnist þetta vera það sem þú ert að leita af. Er meira að segja á aflsætti og alles $$$
ps: Er ekki alveg 100% á því hvort þetta triggerar touchpadið, getur eflaust komist að því.
Snooker hanskar til sölu í SportsDirect, sýnist þetta vera það sem þú ert að leita af. Er meira að segja á aflsætti og alles $$$
ps: Er ekki alveg 100% á því hvort þetta triggerar touchpadið, getur eflaust komist að því.
Last edited by tryggvhe on Mið 31. Mar 2021 11:05, edited 1 time in total.
Re: Hanska fyrir teikningar
Þessir eru "hinn helmingurinn" af hanskanum. Semsagt fyrir þumal, vísifingur og löngutöng. Hann þarf fyrir baugfingur og litlafingur.tryggvhe skrifaði:https://is.sportsdirect.com/riley-cuein ... e=76600703
Snooker hanskar til sölu í SportsDirect, sýnist þetta vera það sem þú ert að leita af. Er meira að segja á aflsætti og alles $$$
ps: Er ekki alveg 100% á því hvort þetta triggerar touchpadið, getur eflaust komist að því.
"Give what you can, take what you need."
Re: Hanska fyrir teikningar
Hef séð iðnaðarmenn sem eru að festa loftplötur nota þunna hvíta hanska. Kosta væntanlega ekki mikið í byggingavöruverslunum. Skæri.