Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Ég er að velta fyrir mér hvernig ég geti tengt stúdíóhátalara við sjónvarpið mitt til að fá sem bestu gæði. Hátalarnir eru með XLR-tengi en sjónvarpið með Digital Audio Out og svo RCA tengi. Sem stendur er ég bara með 2x hátalara en langar í subwoofer síðar.
Þarf ég að kaupa eitthvað millibox?
Þarf ég að kaupa eitthvað millibox?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Ég er að gera þetta, er með audio interface (motu m2), tengi stereo minijack í TRS input á motu, tengi svo XLR í subwoofer, og XLR úr subwoofer í stúdíó hátalarana
Last edited by Fletch on Mán 29. Mar 2021 17:18, edited 1 time in total.
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Ertu þá að tengja minijack'inn í þetta headphone Out?Fletch skrifaði:Ég er að gera þetta, er með audio interface (motu m2), tengi stereo minijack í TRS input á motu, tengi svo XLR í subwoofer, og XLR úr subwoofer í stúdíó hátalarana
Last edited by falcon1 on Mán 29. Mar 2021 17:32, edited 2 times in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Já, eða það er port á sjónvarpinu sem er merki line out/Headphone, vel svo line out sem output í sjónvarpinu (LG CX)
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Hver er munurinn á line out/headphone og svo svona Digital Audio Out tengjum? Sýnist það vera jafnvel optical tengi.Fletch skrifaði:Já, eða það er port á sjónvarpinu sem er merki line out/Headphone, vel svo line out sem output í sjónvarpinu (LG CX)
Last edited by falcon1 on Mán 29. Mar 2021 17:31, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Ég vil líka geta stjórnað volume á hljóðinu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Það fyrra er analog en hitt er... digital.falcon1 skrifaði:Hver er munurinn á line out/headphone og svo svona Digital Audio Out tengjum? Sýnist það vera jafnvel optical tengi.Fletch skrifaði:Já, eða það er port á sjónvarpinu sem er merki line out/Headphone, vel svo line out sem output í sjónvarpinu (LG CX)
Annars er best að fá það á hreint hvaða tenglar eru á TV, jafnvel bara að fá að vita hvaða TV er og hvaða studíóhátalarar þetta eru.
Þú gætir þessvegna fengið þér mini jack yfir í XLR splitter til að tengja þetta.
Last edited by SolidFeather on Mán 29. Mar 2021 17:40, edited 2 times in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Það er volume takki á audio interface inputinu, svo getur þú hækkað og lækkað í sjónvarpinufalcon1 skrifaði:Ég vil líka geta stjórnað volume á hljóðinu.
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Er ekki best að þetta sé digital yfir í DAC og svo í studio monitorana með XLR? Ég persónulega hefði viljað taka út sem flesta analog middle-man tengi þar sem gæði tapast myndi ég halda. En ef þetta er bara til að horfa á rúv fréttir skiptir það varla máli
Last edited by appel on Mán 29. Mar 2021 17:52, edited 1 time in total.
*-*
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Iss... nenni ekki að horfa á RÚV fréttir. Ég er dáldið dottinn í Netflix áhorf þar sem ég fékk sinaskeiðarbólgu og þarf að spara smá tímann sem fer í tölvuvinnslu og þá er gott að henda sér í hægindastólinn og taka þætti á Netflix.appel skrifaði:Er ekki best að þetta sé digital yfir í DAC og svo í studio monitorana með XLR? Ég persónulega hefði viljað taka út sem flesta analog middle-man tengi þar sem gæði tapast myndi ég halda. En ef þetta er bara til að horfa á rúv fréttir skiptir það varla máli
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Svaka freistandi - fæst þetta hérlendis?appel skrifaði:Hérna er box sem ég hefði alveg viljað fá í jólagjöf
https://www.tpdz.net/productinfo/398244.html
Last edited by falcon1 on Mán 29. Mar 2021 18:08, edited 1 time in total.
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
No idea. Annars er ég voða lítið inni í þessum audio græjuheimi, þyrftir kannski að tala betur við einhvern sem þekkir þetta.falcon1 skrifaði:Svaka freistandi - fæst þetta hérlendis?appel skrifaði:Hérna er box sem ég hefði alveg viljað fá í jólagjöf
https://www.tpdz.net/productinfo/398244.html
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
stal einum svona á ebay ónotuðum um daginnappel skrifaði:No idea. Annars er ég voða lítið inni í þessum audio græjuheimi, þyrftir kannski að tala betur við einhvern sem þekkir þetta.falcon1 skrifaði:Svaka freistandi - fæst þetta hérlendis?appel skrifaði:Hérna er box sem ég hefði alveg viljað fá í jólagjöf
https://www.tpdz.net/productinfo/398244.html
https://www.audiophonics.fr/en/dac-with ... 12599.html
ekki Pro útgáfan en helvíti fínt, á eftir að prufa þetta við sjónvarpið samt
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Færð svona snúru í RÍN grensásvegi og tengir þá við headphone tengið á sjónvarpinu
Ef þú vilt flækja þetta og nota annan DAC þarftu að taka hljóðið út um digital tengi á sjónvarpinu.
Ef þú notar line out í RCA þá ertu ennþá að nota DAC-inn í sjónvarpinu svo það kemur út á því sama og að nota headphone-tengið
Ef þú vilt flækja þetta og nota annan DAC þarftu að taka hljóðið út um digital tengi á sjónvarpinu.
Ef þú notar line out í RCA þá ertu ennþá að nota DAC-inn í sjónvarpinu svo það kemur út á því sama og að nota headphone-tengið
- Viðhengi
-
- 69675A30-94A5-40E4-8316-E02E1A306D7A.jpeg (43.11 KiB) Skoðað 1548 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Takk, er ekki mikill munur á að taka hljóðið út með digital tengið á sjónvarpinu eða line out?Sallarólegur skrifaði:Færð svona snúru í RÍN grensásvegi og tengir þá við headphone tengið á sjónvarpinu
Ef þú vilt flækja þetta og nota annan DAC þarftu að taka hljóðið út um digital tengi á sjónvarpinu.
Ef þú notar line out í RCA þá ertu ennþá að nota DAC-inn í sjónvarpinu svo það kemur út á því sama og að nota headphone-tengið
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Bara spurning um peninga. Hvað viltu eyða miklum pening í sem besta hljóð? Það er alltaf einhver munur.
*-*
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
haha... já ég veit, maður getur svo sem endalaust eytt pening í meiri gæði.appel skrifaði:Bara spurning um peninga. Hvað viltu eyða miklum pening í sem besta hljóð? Það er alltaf einhver munur.
Ég er að leitast eftir að geta verið sem mest í digital og notað XLR-tengi (þar sem hátalarnir eru með XLR) sem ég held að skili betri hljóðgæðum en RCA eða venjulegt Line-Out.
Last edited by falcon1 on Mán 29. Mar 2021 22:36, edited 1 time in total.
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Getur prófað þennan DAC sem ég vísaði á. Ef hann virkar ekki þá kaupi ég hann af þér á 30% afslætti
Djók.
Nei annars þá þá myndi ég ekki nota RCA eða Line out eða eitthvað þannig drasl. Ég er með USB í utanáliggjandi hljóðkort/dac í XLR, það kostaði um 25 þús. Virkar fínt. En ég hef ekki séð slíkt tæki í þeim verðflokki með digital in og XLR out. Það gæti hafa breyst eitthvað, myndi bara googla það. En þú ert aldrei að finna neina lausn á 5 þús eða 20 þús, það er miklu nær 100 þús sem væri baseline og 300 þús, það er bara svona basic græjur.
Djók.
Nei annars þá þá myndi ég ekki nota RCA eða Line out eða eitthvað þannig drasl. Ég er með USB í utanáliggjandi hljóðkort/dac í XLR, það kostaði um 25 þús. Virkar fínt. En ég hef ekki séð slíkt tæki í þeim verðflokki með digital in og XLR out. Það gæti hafa breyst eitthvað, myndi bara googla það. En þú ert aldrei að finna neina lausn á 5 þús eða 20 þús, það er miklu nær 100 þús sem væri baseline og 300 þús, það er bara svona basic græjur.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
þessi sem ég linkaði er líka með allt sem þú þarft og kostar minna en DX7 pro en það þarf að kaupa fjarstýringuna sér en er þó með support fyrir það.falcon1 skrifaði:haha... já ég veit, maður getur svo sem endalaust eytt pening í meiri gæði.appel skrifaði:Bara spurning um peninga. Hvað viltu eyða miklum pening í sem besta hljóð? Það er alltaf einhver munur.
Ég er að leitast eftir að geta verið sem mest í digital og notað XLR-tengi (þar sem hátalarnir eru með XLR) sem ég held að skili betri hljóðgæðum en RCA eða venjulegt Line-Out.
https://www.audiophonics.fr/en/dac-with ... 12599.html
fann minn á ebay á aðeins minna verði en getur samt reiknað með allt að 70þ heim komið.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Byrjaðu bara á því að prófa svona XLR snúru.falcon1 skrifaði:Takk, er ekki mikill munur á að taka hljóðið út með digital tengið á sjónvarpinu eða line out?Sallarólegur skrifaði:Færð svona snúru í RÍN grensásvegi og tengir þá við headphone tengið á sjónvarpinu
Ef þú vilt flækja þetta og nota annan DAC þarftu að taka hljóðið út um digital tengi á sjónvarpinu.
Ef þú notar line out í RCA þá ertu ennþá að nota DAC-inn í sjónvarpinu svo það kemur út á því sama og að nota headphone-tengið
Fæstir myndu taka eftir muninum, og eins og hefur komið fram, þeir sem myndu eftir honum myndu þá kaupa DAC fyrir ekki minna en 100K.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Tek undir með Sallarólegur, ég er með tvo Kef Chorale II tengda við 42" 4k dell skjá sem ég nota eins og sjónvarp. Tek 3.5mm jackinn beint inn á kraftmagnara sem ég smíðaði í rafeindavirkja náminu fyrir 14 árum og þaðan með lampasnúru inn á hátalarana. Smá brúmm í magnaranum en annars ekkert sem heyrist yfir lætin í Netflix og ég hef notað þetta í nokkur ár með köflum, þegar ég er bý á landinu. Reyndar stefni ég á að skipta "sjónvarpinu" og magnaranum út þegar ég er búinn að gera íbúðina upp og kominn með stofu aftur. Á skrifborðinu er ég með dual DAC setup og tvo active monitora sem ég hef krukkað endalaust í (skipt um spenna og þétta) til að losna við noise, þar er ég mikið viðkvæmari.
TDLR notaðu bara analog snúruna sem Sallarólegur benti á, þú þyrftir að vera algjört hljóðnörd til að finna fyrir mun. Eina hættan er að þú fáir leiðindar brúmm af groundinu.
TDLR notaðu bara analog snúruna sem Sallarólegur benti á, þú þyrftir að vera algjört hljóðnörd til að finna fyrir mun. Eina hættan er að þú fáir leiðindar brúmm af groundinu.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja stúdíóhátalara við sjónvarp
Takk, ég prófa þessa snúru og sé hversu mikill hljóðnörd ég er.