RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Svara

Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Póstur af Haflidi85 »

Hey hey

Tók eftir að það eru komin RTX 3060 kort í Tölvutek, "ódýru" kortin uppseld og einungis RTX 3060 kort eftir á yfir 100k, er þetta bara í lagi og á þetta ekkert að fara að lagast ?!??!

:baby


Linkar:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 176.action

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 175.action
Last edited by Haflidi85 on Mið 10. Mar 2021 18:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Póstur af worghal »

ég man þá daga þegar x60 kortin voru varla þess virði að horfa á í hillunni og kostuðu ekkert :(
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Póstur af ChopTheDoggie »

Vá hvað ég man þegar 3060ti kortin voru á sama verði og 3060 eru á núna :guy
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Póstur af jonsig »

ChopTheDoggie skrifaði:Vá hvað ég man þegar 3060ti kortin voru á sama verði og 3060 eru á núna :guy
þau voru á 92k og uppúr í des í fyrra.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara