
Sælir. Hef ákveðið að selja skjákortið í tölvunni minni þar sem ég spila ekki mikið þessa dagana og gæti endilega nýtt mér extra aur á stundinni. Fékk það sjálfur notað fyrir nokkrum mánuðum síðan svo ég get ekki sagt nákvæmlega til aldurs þess en það hefur verið í fínasta lagi í minni notkun.
Sel það til hæsta bjóðenda eftir helgi(er á leið austur). Mun setja inn núverandi hæsta boð þegar þau gerast. Sendið boð annað hvort í PM eða á þráðinn.
Skoða líka skipti á low-end skjákorti upp verðið.
Núverandi boð: 35þús + 1060 6GB
Takk
