Daginn, ég er að hugsa um að upgreida tölvuna mína og fara úr 1060 3GB í 3060ti til að geta runnað t.d. cyberpunk 2077. hins vegar veit ég að CPUið mitt (i5 8400) verður líklega bottleneck. Ég var að pæla hvort þetta yrði alveg unplayable og ég þurfi að upgreida CPUið líka (og í hvað þá)
móðurborðið er asus H310i og ég er með 16GB af DDR4 RAM
1060 í 3060ti?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1060 í 3060ti?
Hvar ætlarðu að fá 3060ti ?HelgiH skrifaði:Daginn, ég er að hugsa um að upgreida tölvuna mína og fara úr 1060 3GB í 3060ti til að geta runnað t.d. cyberpunk 2077. hins vegar veit ég að CPUið mitt (i5 8400) verður líklega bottleneck. Ég var að pæla hvort þetta yrði alveg unplayable og ég þurfi að upgreida CPUið líka (og í hvað þá)
móðurborðið er asus H310i og ég er með 16GB af DDR4 RAM
Re: 1060 í 3060ti?
veit það reyndar ekki haha, en þegar það verður hægt að fá skjákort aftur fæ ég mér líklega eitthvað svipað öflugt
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2019 22:51
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 1060 í 3060ti?
Örgjörvinn þinn ætti ekki að vera að bottlenecka neitt, þar sem hann er mjög solid ennþá.
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: 1060 í 3060ti?
Mjög solid örri, næsta upgrade hjá þér ætti klárlega að vera skjákort
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 1060 í 3060ti?
Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur, 3060ti er á mörkunum að kúka á sig í cyberpunk hvort sem er. En góðu fréttirnar eru þær að cyberpunk er með leiðinlegustu leikjum allra tíma svo manni er alveg sama að hafa ekki rtx3090
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: 1060 í 3060ti?
Held ég hafi ekki verið meira ósammála neinu sem þú hefur sagt en þessujonsig skrifaði:Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur, 3060ti er á mörkunum að kúka á sig í cyberpunk hvort sem er. En góðu fréttirnar eru þær að cyberpunk er með leiðinlegustu leikjum allra tíma svo manni er alveg sama að hafa ekki rtx3090
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo