Núna er ég með Samsung g9 sem er með aspect ratio 32:9.
Fer allveg svaðalega í mig að þegar ég horfi á netflix, prime eða eitthvað þá er bara hálfur skjár notaður...
Er einhver góð leið til að breyta þessu?
Ég fann eitt extension á chrome sem virkar en virkar illa, þar sem mér finst það vera svo stretch.
Allar hugmyndir velkomnar.
Aspect ratio 32:9
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Aspect ratio 32:9
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Aspect ratio 32:9
Þú ert að horfa á eitthvað í hlutföllunum 16:9 á skjá sem er í hlutföllunum 32:9.
Veit ekki hvernig þú ætlar að nýta allan skjáinn öðruvísi en að teygja myndina til.
Veit ekki hvernig þú ætlar að nýta allan skjáinn öðruvísi en að teygja myndina til.
Re: Aspect ratio 32:9
Það er ekki hægt að nota allan skjáinn án þess að klippa af myndinni eða teygja hana.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
- Staða: Ótengdur
Re: Aspect ratio 32:9
já svoleiðis... Vitiði um eitthvað annað extension sem virkar á t.d crunchyroll eða svona almennt?
Þetta sem ég að nota virkar bara á sýnist mér þetta helsta. Netflix-hulu go það
Þetta sem ég að nota virkar bara á sýnist mér þetta helsta. Netflix-hulu go það
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO