[ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

[ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af stinkenfarten »

sælir, er einhver sem hefur eld-gamlan tölvukassa uppí háaloftinu hjá sér sem gæti hentast í sleeper-build?
Noctua shill :p

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af einarn »

Minnir að ég eigi gamlan beige compaq kassa sem þu gætir fengið fyrir lítið. Veit samt ekki hvort hann myndi henta vel fyrir sleeper.
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af stinkenfarten »

einarn skrifaði:Minnir að ég eigi gamlan beige compaq kassa sem þu gætir fengið fyrir lítið. Veit samt ekki hvort hann myndi henta vel fyrir sleeper.
ertu með myndir?
Noctua shill :p

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af einarn »

stinkenfarten skrifaði:
einarn skrifaði:Minnir að ég eigi gamlan beige compaq kassa sem þu gætir fengið fyrir lítið. Veit samt ekki hvort hann myndi henta vel fyrir sleeper.
ertu með myndir?
Átt pm.
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af stinkenfarten »

bump
Noctua shill :p
Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af kusi »

Nú veit ég ekki hversu gamalt þú vilt hafa þetta en ég er með kassa sem mér sýnist vera eins og þessi:
https://www.adverts.ie/desktops/excelle ... er/4280749

Jozua13
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 09. Mar 2021 08:37
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum (ég meina GÖMLUM) tölvukassa

Póstur af Jozua13 »

eg er með einn sem er að safna ryki
IMG_20210310_124105.jpg
IMG_20210310_124105.jpg (2.72 MiB) Skoðað 303 sinnum
Svara