Of gott til að vera satt ?
Of gott til að vera satt ?
Bara að spá hvort eh hafi átt viðskipti við þessa aðila...
Frábær verð og framboð, eiginlega of gott til að vera satt.
En.... þeir eru búnir að reka þessa síðu síðan 2019 og ég finn engan skít þegar googla þá..
Eina sem ég finn er fólk að spyrja sömu burningar og ég en engin svarar...
Ætla að henda hérna inn link í þeirri von að einhver sé betri í rannsóknarvinnu á netinu en ég. Njótið
https://ethminers.us/msi
Frábær verð og framboð, eiginlega of gott til að vera satt.
En.... þeir eru búnir að reka þessa síðu síðan 2019 og ég finn engan skít þegar googla þá..
Eina sem ég finn er fólk að spyrja sömu burningar og ég en engin svarar...
Ætla að henda hérna inn link í þeirri von að einhver sé betri í rannsóknarvinnu á netinu en ég. Njótið
https://ethminers.us/msi
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Of gott til að vera satt ?
Þekki ekki til þeirra en finnst þér 1080ti fyrir +600$ vera einhver díll? Þetta er lágmark 100 þús komið til landsins.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Of gott til að vera satt ?
Þú getur fengið 1080 ti mun ódýrara hér.
Ég er með eitt til sölu, hæðsta boð er 80 þús og það verður selt á morgun ef ekki verður boðið hærra
Ég er með eitt til sölu, hæðsta boð er 80 þús og það verður selt á morgun ef ekki verður boðið hærra
Re: Of gott til að vera satt ?
MSI Radeon RX 5700 XT MECH OC
$290.00
MSI Radeon VII 16GB
$500.00
Já klikkað billegt..
$290.00
MSI Radeon VII 16GB
$500.00
Já klikkað billegt..
Re: Of gott til að vera satt ?
Alveg rólegur gæðingur... 1.st. Ég mun seint verzla nvidea. 2.nd. Mun heldur aldrei kaupa AR "bíl".Alfa skrifaði:Þekki ekki til þeirra en finnst þér 1080ti fyrir +600$ vera einhver díll? Þetta er lágmark 100 þús komið til landsins.
Re: Of gott til að vera satt ?
Þetta er scam!
Og ekki vera að dissa Team green!
Og ekki vera að dissa Team green!
Z590 Asus ROG Strix gaming WiFi, Gigabyte 3080 Master, i9 11900K. 64Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Re: Of gott til að vera satt ?
Ekkert review.... Mögulega þessi einkun því að þeir bjóða eingöngu uppá BTC greiðslur...gutti skrifaði:https://www.scamadviser.com/check-websi ... ers.us/msi
Á annari svona scamcheck síðu fær þessi síða 70% reliable....
Þetta er það sem er svo einkennilegt, síðan búin að vera opin í 2+ár og væri ekki líklegast að maður sæi allavegana 1 póst þar sem
væri varað við svindli ?
Hvar er Sherlok Holmes internetsins er maður þarf á honum að halda ?
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Of gott til að vera satt ?
1st þú minntist aldrei að þú myndir aldrei kaupa nvidia en það voru hvað 5-6 nvidia kort þarna vs 2 AMD svo manni grunaði kannski að þú værir að skoða 1080ti t.d. Ekki gleyma að þetta eru liklega mining kort svo ættu að vera ódýrari fyrir.Hook123 skrifaði:Alveg rólegur gæðingur... 1.st. Ég mun seint verzla nvidea. 2.nd. Mun heldur aldrei kaupa AR "bíl".Alfa skrifaði:Þekki ekki til þeirra en finnst þér 1080ti fyrir +600$ vera einhver díll? Þetta er lágmark 100 þús komið til landsins.
2st Alfa logo er bara vísun að núna get ég kallað mig petrol head sk Jeremy Clarkson eftir að hafa átt einn sem lést eins og þeir gera flestir.
Last edited by Alfa on Fim 25. Feb 2021 13:33, edited 1 time in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Of gott til að vera satt ?
Það var grein um þessa síðu á Reddit þar sem menn voru að tala um að hafa verslað við þá og ekkert fengið í hendurnar...
Z590 Asus ROG Strix gaming WiFi, Gigabyte 3080 Master, i9 11900K. 64Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM
Z390 Gigabyte Aorus Elite RGB, Gigabyte 2080 Ti Gaming OC, i7 9700. 32Gb RAM
Z390 ITX Gigabyte Aorus Pro WiFi, Gigabyte 3070, i9 9900K. 32Gb RAM
Z270 Asus Prime i7 7700. Asus ROG STRIX 2070. 16Gb RAM