Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af hfwf »

Titill segir sitt.


Fékk mér UDM á föstudaginn og síðan þá hefur wifið verið til vandræða, dettur út mjög randomly og þarf að resetta wifiið á tölvunni til að tengjast aftur, þetta var ekkert issue á gamla linksys routernum.
Kannast einhver við þetta vandamál?

mbk
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af Sallarólegur »

Nokkrir að tala um svipað hér, en engin lausn:

https://community.ui.com/questions/Unif ... 1f2?page=2
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af hfwf »

Þetta er ekki það sem ég er að upplifa, netið er uppi, virkar fullkomlega á beintengdum tölvum, þarf ekki að restarta neinu, það er nóg fyrir mig að disconnecta og tengjast aftur wifiinu og all good tók ég eftir núna áðan, þarf ekki að resetta netkortinu hér á lappanum, er með annan lappa í gangi nuna reyna sjá hvort þetta sé einfaldlega bara tölvan mín, en á föst og laug var appletvið líka að detta út á sama ´tima og ég datt út einnig chromecastið inn í herbergi, þannig ég veit ekki.
Firmware vandamál, kannski mál að factory resetta og byruja frá grunni aftur bara, svo virðist vera yfir nótt að þá sé ekkert vandamál var tengdur í einvherja 19 tíma samkvæmt stats , þannig ég er eifinlega lost.
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af Zethic »

Ertu búinn að uppfæra firmwareið ? Ég þurfti að uppfæra á mínum handvirkt þar sem einhver böggur veldur að stock firmware segir alltaf "up to date"
Er á 1.8.3 en var minnir mig 1.5.x

Annars getur verið truflun á þeim rásum sem UDM notar. Ef þú ferð í Devices og velur tækið ættirðu að sjá hvort hann flaggi vandamál
udm.PNG
udm.PNG (26.57 KiB) Skoðað 858 sinnum
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af hfwf »

FW uppfærði ég strax úr einmit 1.5.X í 1.8.3 held ég.
Mynd
Er ekki að sjá persónulega eitthvað óeðlilegt.
Hefur verið núna stöðugt tengt síðan ég setti inn þennan póst, eftir smávægilegar breyutingar á network kortinu á tölvunni, en finnst það ekki skýra út af hverju allt wifi datt út á öllum öðrum tölvum sem tengt er wifi eins með síma.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af kjartanbj »

Ertu nokkuð með eitthvað sem heitir WiFi AI í gangi? Það lét WiFi hjá mér detta reglulega út og þurfti að endurtengja clientana
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Unifi Dream Machine - wifi vandamál

Póstur af hfwf »

kjartanbj skrifaði:Ertu nokkuð með eitthvað sem heitir WiFi AI í gangi? Það lét WiFi hjá mér detta reglulega út og þurfti að endurtengja clientana
Nei slökkti á AI, það hjálpaði ekekrt sjánalega.
Svara