gigabit router gefur bara 200-300

Svara

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

gigabit router gefur bara 200-300

Póstur af osek27 »

Keypti þennan hér https://tolvutek.is/Netbunadur-og--thjo ... 310.action
Og hann er bara að gefa mér 200-300 hraða gegnum snúru en eitt skipti gaf hann mér 600-700 gegnum wifi. Ég prófaði margar snúrur bæði nýjar og notaðar og ekkert breyttist. Er buin að setja hann upp og allt í gegnum ip adress síðuna og skoða öll settings þar en ekkert sem lagaði þetta. Svo var ég með svona Nova leigu router í nokkra daga aður en ég fékk þennan og það var 1gigabit ekkert ves. Á ég að skila þessum bara?

Ég hef alltaf verið óánægður með tp link vörur en hélt að þauy voru orðinn góð núna.
Einhver ráð??
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gigabit router gefur bara 200-300

Póstur af Sallarólegur »

Ertu með VPN?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: gigabit router gefur bara 200-300

Póstur af jonsig »

osek27 skrifaði:Keypti þennan hér https://tolvutek.is/Netbunadur-og--thjo ... 310.action
Og hann er bara að gefa mér 200-300 hraða gegnum snúru en eitt skipti gaf hann mér 600-700 gegnum wifi. Ég prófaði margar snúrur bæði nýjar og notaðar og ekkert breyttist. Er buin að setja hann upp og allt í gegnum ip adress síðuna og skoða öll settings þar en ekkert sem lagaði þetta. Svo var ég með svona Nova leigu router í nokkra daga aður en ég fékk þennan og það var 1gigabit ekkert ves. Á ég að skila þessum bara?

Ég hef alltaf verið óánægður með tp link vörur en hélt að þauy voru orðinn góð núna.
Einhver ráð??
Það er ekkert óalgengt með Cat tengingar af amatörum hafi lélega burðargetu.
Var að redda fyrir pabba í síðustu viku splæsingu sem hann gerði og hann var að fá 50mbps á 1gbps router-ethernet korti :lol: Hann er samt vélstjóri og verkfræðingur :sleezyjoe .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gigabit router gefur bara 200-300

Póstur af osek27 »

Sallarólegur skrifaði:Ertu með VPN?
Nei ekkert vpn

Höfundur
osek27
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gigabit router gefur bara 200-300

Póstur af osek27 »

jonsig skrifaði:
Það er ekkert óalgengt með Cat tengingar af amatörum hafi lélega burðargetu.
Var að redda fyrir pabba í síðustu viku splæsingu sem hann gerði og hann var að fá 50mbps á 1gbps router-ethernet korti :lol: Hann er samt vélstjóri og verkfræðingur :sleezyjoe .
Ja eg skil þig en eg profaði að nota bæði snúru sem ég gerði og svo snuru sem komu með tækinu. Svo voru einhverjar snurur sem komu með öðrum tækjum heima og ennþá það sama. Profaði bæði cat5e og cat6 snurur þótt það hefði ekki skipt neinu máli. Er þetta ekku bara tp link að vera kina drasl og eg var óheppinn. Ég las a tp link forum að þetta hafa fleiri en eg upplifað a þessum router

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: gigabit router gefur bara 200-300

Póstur af Storm »

ég myndi halda að þetta væri ábyrgðarmál.
Svara