Staða 5G farsímaneta á Íslandi
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Veit einhver hver staða 5G farsímakerfa er á Íslandi. Það er ekki mikið komið um útbreiðslukort um 5G hjá farsímafyrirtækjunum. Það er helst kort frá Nova sem ég hef séð. Eins og þetta kort sem fylgdi með fréttinni um iPhone 12 og 5G.
5G í boði fyrir iPhone (mbl.is)
Tilkynningin frá Nova um það sama.
Síminn er kominn með 5G vefsíðu en ekkert annað sýnist mér. Ég hef ekki séð neina 5G vefsíðu hjá Vodafone. Það verður einnig mikill munur þegar farsímafyrirtækin fara að slökkva á 3G kerfunum sem eru úrelt og fáir nota í dag.
5G í boði fyrir iPhone (mbl.is)
Tilkynningin frá Nova um það sama.
Síminn er kominn með 5G vefsíðu en ekkert annað sýnist mér. Ég hef ekki séð neina 5G vefsíðu hjá Vodafone. Það verður einnig mikill munur þegar farsímafyrirtækin fara að slökkva á 3G kerfunum sem eru úrelt og fáir nota í dag.
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Þekki nú ekki hvernig gengur að koma 5G sendum upp eða hverjir eru að byggja upp kerfi. Eru enn bara Vodafone og Síminn að byggja upp kerfin og síðan leigja öðrum inn á þau? Eða er þessi kynslóð eitthvað öðruvísi?
Hinsvegar var mér ánægjulega komið á óvart þegar ég mætti í vinnuna (póstnúmer 203) í morgun og sá að ég lenti á fullu 5G neti í fyrsta skiptið. Er með iPhone 12 Pro og henti í eitt speed-test. Get nú ekki sagt að það sé neinn áþreifanlegur munur 5G á 4G sem var hérna áður en þó alltaf gaman að sjá hærri tölur.
Hinsvegar var mér ánægjulega komið á óvart þegar ég mætti í vinnuna (póstnúmer 203) í morgun og sá að ég lenti á fullu 5G neti í fyrsta skiptið. Er með iPhone 12 Pro og henti í eitt speed-test. Get nú ekki sagt að það sé neinn áþreifanlegur munur 5G á 4G sem var hérna áður en þó alltaf gaman að sjá hærri tölur.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Viðskiptablaðið 11.október 2020
"Byltingin í tengslum við 5G fjarskiptakerfið er að hefjast hérlendis. Eru fjarskiptafyrirtæki þegar búin að koma upp nokkrum 5G-sendum, þannig er Vodafone með sendi við höfuðstöðvar sínar á Suðurlandsbraut og Nova hefur sett upp sendi í Reykjavík, sem og í Sandgerði, Vestmannaeyjum og á Hellu. Síminn er að hefja sína uppbyggingu. Heiðar Guðjónsson, forstjóri Vodafone, telur að ekki sé nema eitt ár í að 5G nái almennilegri fótfestu hér á landi."
Er er einhver sem býr þarna í Sandgerði, Hellu og Vestmanneyjum og er með reynslu af þessu neti síðan þetta var sett upp?
"Byltingin í tengslum við 5G fjarskiptakerfið er að hefjast hérlendis. Eru fjarskiptafyrirtæki þegar búin að koma upp nokkrum 5G-sendum, þannig er Vodafone með sendi við höfuðstöðvar sínar á Suðurlandsbraut og Nova hefur sett upp sendi í Reykjavík, sem og í Sandgerði, Vestmannaeyjum og á Hellu. Síminn er að hefja sína uppbyggingu. Heiðar Guðjónsson, forstjóri Vodafone, telur að ekki sé nema eitt ár í að 5G nái almennilegri fótfestu hér á landi."
Er er einhver sem býr þarna í Sandgerði, Hellu og Vestmanneyjum og er með reynslu af þessu neti síðan þetta var sett upp?
Last edited by zetor on Fös 19. Feb 2021 08:33, edited 1 time in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Besta sem ég hef fengið hérna í Skeifunni á 5G
Last edited by Pandemic on Fös 19. Feb 2021 11:46, edited 1 time in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
I’m 5G ready!
- Viðhengi
-
- 0D72AA3F-2FA7-486B-8EBB-E4816AFDEABD.jpeg (26.22 KiB) Skoðað 2833 sinnum
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Ég held að Nova sé komið lengst í að byggja upp 5G farsímakerfi. Samkvæmt tíðnileyfi allra farsímafyrirtækjanna þá þurfa þau að ná 25% af íbúarfjölda Íslands fyrir 31.12.2021 og lágmark 30 senda. Síðan er sérkrafa um útbreiðslu á landsbyggðinni.
Nova samþykkti þessa smábæi.
Hellu
Sandgerði
Vestmannaeyjar
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
Síminn samþykkti þessa smábæi.
Blönduós
Þorlákshöfn
Egilsstaðir
Það er ekkert sem stöðvar símafyrirtækin að nota önnur tíðnisvið en 3500Mhz til 3700Mhz sem hefur verið sérstaklega úthlutað fyrir 5G. Öll fyrirtækin á Íslandi geta notað 900Mhz/1800Mhz/2100Mhz/2600Mhz fyrir 5G þjónustu samhliða 4G þjónustu. Það eina sem munar er hraðinn. Lægri tíðni þýðir minni hraði vegna takmarkana á bandvídd þar sem úthlutun á þessum tíðnisviðum er takmörkuð við 20Mhz í flestum tilfellum (úthlutun er ekki jöfn á Íslandi af einhverjum ástæðum). Úthlutun á 3500Mhz til 3700Mhz á hvert farsímafyrirtæki fyrir 5G er 100Mhz og það þýðir hraða yfir 1GB eins og sést hérna að ofan.
Nova samþykkti þessa smábæi.
Hellu
Sandgerði
Vestmannaeyjar
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
Síminn samþykkti þessa smábæi.
Blönduós
Þorlákshöfn
Egilsstaðir
Það er ekkert sem stöðvar símafyrirtækin að nota önnur tíðnisvið en 3500Mhz til 3700Mhz sem hefur verið sérstaklega úthlutað fyrir 5G. Öll fyrirtækin á Íslandi geta notað 900Mhz/1800Mhz/2100Mhz/2600Mhz fyrir 5G þjónustu samhliða 4G þjónustu. Það eina sem munar er hraðinn. Lægri tíðni þýðir minni hraði vegna takmarkana á bandvídd þar sem úthlutun á þessum tíðnisviðum er takmörkuð við 20Mhz í flestum tilfellum (úthlutun er ekki jöfn á Íslandi af einhverjum ástæðum). Úthlutun á 3500Mhz til 3700Mhz á hvert farsímafyrirtæki fyrir 5G er 100Mhz og það þýðir hraða yfir 1GB eins og sést hérna að ofan.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Ég komst loksins til Reykjavíkur í nokkra klukkutíma í dag og þá kemur í ljós að 5G virkar á Samsung Galaxy S20 5G símanum hjá mér. Nova hefur haldið því fram undanfarið (nefnt á einhverjum þræðinum hérna sem ég finn ekki) að Samsung væri ekki búið að kveikja á 5G á Íslandi. Það virðist ekki vera rétt hjá þeim. Ég náði ekki að prufað þetta almennilega núna en mesti hraði í niðurhali sem ég náði var 382Mbps.
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Hvar sástu þessar upplýsingar?jonfr1900 skrifaði:
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Hvað þarf bær að vera stór til þess að vera ekki smábær ?jonfr1900 skrifaði: Nova samþykkti þessa smábæi.
Hellu
Sandgerði
Vestmannaeyjar
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
Síminn samþykkti þessa smábæi.
Blönduós
Þorlákshöfn
Egilsstaðir
Ég sem eyjamaður er brjálaður
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Þetta er í tíðnileyfunum en það er einnig fjallað um þetta í samráðsskjali Fjarskiptastofnunar varðandi 5G frá árinu 2020. Þú getur lesið það hérna.zetor skrifaði:Hvar sástu þessar upplýsingar?jonfr1900 skrifaði:
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Þú þarft að búa á Íslandi...urban skrifaði:Hvað þarf bær að vera stór til þess að vera ekki smábær ?jonfr1900 skrifaði: Nova samþykkti þessa smábæi.
Hellu
Sandgerði
Vestmannaeyjar
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
Síminn samþykkti þessa smábæi.
Blönduós
Þorlákshöfn
Egilsstaðir
Ég sem eyjamaður er brjálaður
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Það er reyndar enginn almennilega sammála þessum stærðum en bær er bær með íbúafjölda frá 10.000 til 100.000 manns. Smábær er því með íbúarfjölda frá 1.000 til 10.000 manns. Á Íslandi eru svo til engin Metropolitan area (veit ekki íslenska orðið) í kringum þá bæi sem eru til. Á Íslandi er þetta allt til bara sveit og óbyggðir.urban skrifaði:Hvað þarf bær að vera stór til þess að vera ekki smábær ?jonfr1900 skrifaði: Nova samþykkti þessa smábæi.
Hellu
Sandgerði
Vestmannaeyjar
Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi.
Hvolsvelli
Siglufirði
Grindavík
Síminn samþykkti þessa smábæi.
Blönduós
Þorlákshöfn
Egilsstaðir
Ég sem eyjamaður er brjálaður
Settlement hierarchy
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Það er bara svo vont að vera sagt vera smábær á sama tíma og hella og hvolsvöllurjonfr1900 skrifaði: Það er reyndar enginn almennilega sammála þessum stærðum en bær er bær með íbúafjölda frá 10.000 til 100.000 manns. Smábær er því með íbúarfjölda frá 1.000 til 10.000 manns. Á Íslandi eru svo til engin Metropolitan area (veit ekki íslenska orðið) í kringum þá bæi sem eru til. Á Íslandi er þetta allt til bara sveit og óbyggðir.
Settlement hierarchy
Það eru samt náttúrulega bara þorp. (bjó á Hvolsvelli í smá tíma, þekki það)
Hey, ég hélt að við sem að byggjum í þessum rokrassgötum stæðum samanGuðjónR skrifaði: Þú þarft að búa á Íslandi...
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Ég gleymdi að nefna áðan að í 5G sambandinu hjá Nova þá fékk ég bæði NSA (Non-standalone mode) og SA (Standalone mode) 5G samband. Upplýsingar hérna, 5G NR. Í NSA móttöku þá er 5G kerfi ofan á 4G kerfi. Í SA móttöku þá er bara 5G kerfi í notkun. Ég tók eftir því að þar sem ég var í sambandi þar sem 4G var einnig notað þá var hraðinn minni en þar sem ég fékk bara 5G samband. Í Samsung Galaxy S20 Ultra 5G þá er 5G merkið öðruvísi eftir því hvaða tenging er í notkun.
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Ég er frá Hvolsvelli og ég vil þakka þér fyrir að nota orðið Þorp. Þorp er mun betra orð heldur en smábær. Við erumurban skrifaði:Það er bara svo vont að vera sagt vera smábær á sama tíma og hella og hvolsvöllurjonfr1900 skrifaði: Það er reyndar enginn almennilega sammála þessum stærðum en bær er bær með íbúafjölda frá 10.000 til 100.000 manns. Smábær er því með íbúarfjölda frá 1.000 til 10.000 manns. Á Íslandi eru svo til engin Metropolitan area (veit ekki íslenska orðið) í kringum þá bæi sem eru til. Á Íslandi er þetta allt til bara sveit og óbyggðir.
Settlement hierarchy
Það eru samt náttúrulega bara þorp. (bjó á Hvolsvelli í smá tíma, þekki það)
Hey, ég hélt að við sem að byggjum í þessum rokrassgötum stæðum samanGuðjónR skrifaði: Þú þarft að búa á Íslandi...
rétt að skríða í 1000 manns, ég mynd halda vætnalega áfram að kalla það þorp ef við myndum ná 10.000Þ
Svo er það önnur spekúlasion varðandi Hvolsfjall hvort það má heita fjall...vegna smæðar sinnar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Þarf að stilla Samsung S21+ eitthvað sérstaklega til að virkja 5G?
Þegar minn iphone dettur sjálfkrafa á 5G þá stendur 4G+ á Samsung símanum.
Þegar minn iphone dettur sjálfkrafa á 5G þá stendur 4G+ á Samsung símanum.
- Viðhengi
-
- 9288DD69-DC70-4C84-AA61-8BB1EE630D82.jpeg (150.87 KiB) Skoðað 2012 sinnum
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Símaframleiðendur þurfa að uppfæra eitthvað hjá sér til að leyfa tækjunum að tengjast 5G netum. Ég á ekki 5G síma en ég geri ráð fyrir að þetta komi í "hugbúnaðaruppfærslu".jonfr1900 skrifaði:Ég komst loksins til Reykjavíkur í nokkra klukkutíma í dag og þá kemur í ljós að 5G virkar á Samsung Galaxy S20 5G símanum hjá mér. Nova hefur haldið því fram undanfarið (nefnt á einhverjum þræðinum hérna sem ég finn ekki) að Samsung væri ekki búið að kveikja á 5G á Íslandi. Það virðist ekki vera rétt hjá þeim. Ég náði ekki að prufað þetta almennilega núna en mesti hraði í niðurhali sem ég náði var 382Mbps.
Apple voru fyrstir með þetta á móti símafyrirtæki á Íslandi þegar þeir leyfðu 5G net Nova í byrjun febrúar. Samsung opnaði á S20 um miðjan mars, held að það hafi bara verið S20 til að byrja með en dettur örugglega inn fyrir restina hægt og rólega.
TBH þá er ég ótrúlega lítið spenntur fyrir 5G sem notandi á höfuðborgarsvæðinu. LTE+ er bara ótrúlega fínt fyrir mig og ég man ekki eftir að hafa lent í vanda með farsímanet í nokkur ár. 5G er geggjað fyrir notendur þar sem það er lélegt framboð á ljósleiðaratengingum (bæði á höfuðborgarsvæðinu og í "smábæjunum" sem voru taldir upp hér fyrir ofan) þar sem þetta getur orðið miklu betra heimanet en koparlínu tengingar.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
er ekki 5G bundið við hardware?dori skrifaði:Símaframleiðendur þurfa að uppfæra eitthvað hjá sér til að leyfa tækjunum að tengjast 5G netum. Ég á ekki 5G síma en ég geri ráð fyrir að þetta komi í "hugbúnaðaruppfærslu".
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Hvaða routera eru íslensku fyrirtækin að nota fyrir 5g?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Ég þurfti ekki að gera neitt. Reyndar er ég búinn að setja inn allar uppfærslur sem ég fæ frá Samsung undanfarna mánuði. Síminn hjá mér sýnir 5G í Gerð símkerfis sem er undir farsímakerfi. Þar fæ ég 5G/4G/3G/2G upp.GuðjónR skrifaði:Þarf að stilla Samsung S21+ eitthvað sérstaklega til að virkja 5G?
Þegar minn iphone dettur sjálfkrafa á 5G þá stendur 4G+ á Samsung símanum.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Ég var með 5G virkt í mínum síma löngu fyrir það. Það er mikill hraðamunur á 4G+ og 5G (SA mode). Sérstaklega ef 5G er að nota 3,7Ghz rásir sem eru stærstar í þessu.dori skrifaði:Símaframleiðendur þurfa að uppfæra eitthvað hjá sér til að leyfa tækjunum að tengjast 5G netum. Ég á ekki 5G síma en ég geri ráð fyrir að þetta komi í "hugbúnaðaruppfærslu".jonfr1900 skrifaði:Ég komst loksins til Reykjavíkur í nokkra klukkutíma í dag og þá kemur í ljós að 5G virkar á Samsung Galaxy S20 5G símanum hjá mér. Nova hefur haldið því fram undanfarið (nefnt á einhverjum þræðinum hérna sem ég finn ekki) að Samsung væri ekki búið að kveikja á 5G á Íslandi. Það virðist ekki vera rétt hjá þeim. Ég náði ekki að prufað þetta almennilega núna en mesti hraði í niðurhali sem ég náði var 382Mbps.
Apple voru fyrstir með þetta á móti símafyrirtæki á Íslandi þegar þeir leyfðu 5G net Nova í byrjun febrúar. Samsung opnaði á S20 um miðjan mars, held að það hafi bara verið S20 til að byrja með en dettur örugglega inn fyrir restina hægt og rólega.
TBH þá er ég ótrúlega lítið spenntur fyrir 5G sem notandi á höfuðborgarsvæðinu. LTE+ er bara ótrúlega fínt fyrir mig og ég man ekki eftir að hafa lent í vanda með farsímanet í nokkur ár. 5G er geggjað fyrir notendur þar sem það er lélegt framboð á ljósleiðaratengingum (bæði á höfuðborgarsvæðinu og í "smábæjunum" sem voru taldir upp hér fyrir ofan) þar sem þetta getur orðið miklu betra heimanet en koparlínu tengingar.
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Það er klárlega fullt af hraðamun, bara ekkert sem skiptir mig máli í notkun á símanum mínum. Ég er samt að fá (best case auðvitað) allt að 580Mbps niður og 65Mbps upp hérna í kringum laugardalinn á LTE+ en svo er algengt að fá sirka 150/30.jonfr1900 skrifaði:Ég var með 5G virkt í mínum síma löngu fyrir það. Það er mikill hraðamunur á 4G+ og 5G (SA mode). Sérstaklega ef 5G er að nota 3,7Ghz rásir sem eru stærstar í þessu.dori skrifaði:TBH þá er ég ótrúlega lítið spenntur fyrir 5G sem notandi á höfuðborgarsvæðinu. LTE+ er bara ótrúlega fínt fyrir mig og ég man ekki eftir að hafa lent í vanda með farsímanet í nokkur ár. 5G er geggjað fyrir notendur þar sem það er lélegt framboð á ljósleiðaratengingum (bæði á höfuðborgarsvæðinu og í "smábæjunum" sem voru taldir upp hér fyrir ofan) þar sem þetta getur orðið miklu betra heimanet en koparlínu tengingar.
Það er ekkert sem ég man eftir að hafa gert á símanum mínum þar sem það er raunverulegur munur á upplifun í notkun á símanum þegar ég er með ~500/50 eða ~100/20
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Síminn er kominn nálægt því að brjóta skilyrði fyrir 5G tíðnileyfinu. Þar sem það var gefið út 30. Apríl 2020 og þeir höfðu eftir það 12 mánuði til að koma 5G kerfinu í gang hjá sér en ekkert gerist hjá Síminn með 5G.
Tíðniheimild fyrir 5G hjá Síminn. (pdf skjal)
Tíðniheimild fyrir 5G hjá Síminn. (pdf skjal)
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Finnst þér það líklegt? Síminn er með virka senda í einhverjum tilraunafasa segja þau, geta væntanlega auðveldlega opnað þá ef svo ber undir. Svo getur maður ímyndað sér að frestir sem þessir eru auðveldlega lengdir sökum heimsfaraldurs.
jonfr1900 skrifaði:Síminn er kominn nálægt því að brjóta skilyrði fyrir 5G tíðnileyfinu. Þar sem það var gefið út 30. Apríl 2020 og þeir höfðu eftir það 12 mánuði til að koma 5G kerfinu í gang hjá sér en ekkert gerist hjá Síminn með 5G.
Tíðniheimild fyrir 5G hjá Síminn. (pdf skjal)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Það er ekkert rosaleg eftirfylgni á þessum tíðnileyfum á Íslandi fyrr en eftir langt ferli miðað við það sem ég hef séð þegar fyrirtæki tapa tíðnileyfi. Annars er alltaf hægt að prufa allt endalaust og eingöngu svo mikið. Þetta er greinilega mjög sérstök stefna hjá Síminn sem er þarna.wicket skrifaði:Finnst þér það líklegt? Síminn er með virka senda í einhverjum tilraunafasa segja þau, geta væntanlega auðveldlega opnað þá ef svo ber undir. Svo getur maður ímyndað sér að frestir sem þessir eru auðveldlega lengdir sökum heimsfaraldurs.
jonfr1900 skrifaði:Síminn er kominn nálægt því að brjóta skilyrði fyrir 5G tíðnileyfinu. Þar sem það var gefið út 30. Apríl 2020 og þeir höfðu eftir það 12 mánuði til að koma 5G kerfinu í gang hjá sér en ekkert gerist hjá Síminn með 5G.
Tíðniheimild fyrir 5G hjá Síminn. (pdf skjal)