Góðan dag.
Ég er í vandræðum með að hafa tvo skjái virka á Windows 10 Home.
Ég er með AMD Radeon R7 200 Series sem virkar ekki vel fyrir á tvo skjái hjá mér.
Ég er að reyna að nota, Philips 190CW og Philips 223V.
Fyrrnefndi skjárinn blikkar (flicker) og stundum næ ég honum góðum, en bara í smá stund.
Kannski er bilun í öðru sem leiðir þetta af sér? Endalaust búin að reinstalla driverum. Stundum heppnast það kannski í einn dag.
Ég er ekkert í leikjum og því er þetta skjákort, og hugbúnaðurinn sem fylgir, óþarfi og kannski til óþurftar. Ég er að leita mér að ódýru skjákorti sem getur höndlað 2 skjái.
Allar ráðleggingar eru vel þegnar. Skjákort og ísetning á móti því sem ég er að nota?
Get borgað eitthvað fyrir hjálp.
Vandræði með skjákort
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með skjákort
Ertu búinn að útiloka að 190CW sé ekki vandamálið?
Hvað gerist ef þú tengir bara þann skjá?
Hvaða tengi ertu annars að nota til að tengja skjáina við skjákortið?
Hvað gerist ef þú tengir bara þann skjá?
Hvaða tengi ertu annars að nota til að tengja skjáina við skjákortið?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Maí 2016 18:32
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með skjákort
190 skjárinn virkar einn og sér, hinn líka. Saman eru þeir ómögulegir.
Ég nota VGA og HDMI. Hef ptófað að svissa því.
Ég nota VGA og HDMI. Hef ptófað að svissa því.