besta uppfærslan

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

Sælir félagar.

Ég var að velta fyrir mér hvaða uppfærsla myndi skila mestu á tölvunni minni. Hérna fyrir neðan eru spekkarnir á henni.

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X @ 4.1 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Trust GXT784 headset og 53 tb pláss
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af Njall_L »

Án þess að vita nokkuð hvað þú ert að gera myndi ég áætla að þú sért í leikjum. Þá væri nýtt skjákort sennilega sú uppfærsla sem þú myndir finna mest fyrir.

Annað, eru ekki læti í öllum þessum 53TB af geymsluplássi? Geri ráð fyrir að þetta sé að megninu til HDD diskar. hefuru pælt í því að setja þá upp í server frekar en í tölvunni sjálfri?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

Sæll njáll_l


Takk fyrir svarið. mest af þessu eru hdd diskar með efni bíómyndir, þættir, leikir og forrit. Ég er með gamlann server hérna sem vantar bara skjákort í, held að þeir komist ekki allir í hann. Var að pæla í að uppfæra úr 2060 kortinu í 3080 ef það mun einhverntímann fást
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af Mossi__ »

Skjákortið.

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

búinn að láta setja mig á biðlistann hjá kísildal. Það eru 60 á undan mér.

Palit GeForce RTX 3080 GameRock OC 10GB það er á 190þ.
Viðhengi
20201026_130153_PalitRTX3080GameRock.png
20201026_130153_PalitRTX3080GameRock.png (467.98 KiB) Skoðað 1780 sinnum
Last edited by emil40 on Mán 01. Feb 2021 16:32, edited 2 times in total.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

https://www.techpowerup.com/gpu-specs/p ... k-oc.b8098

Kortið er 304 mm á lengd og 136 mm á breidd hæðin er síðan 60 mm. Ég þarf sennilega að fá mér nýjann kassa líka. Einhver spes sem þið mynduð mæla með ?

Rtx 2060 sem ég er með núna er 229 mm x 113 mm x 35 mm og það rétt sleppur í kassann.
Last edited by emil40 on Mán 01. Feb 2021 19:55, edited 1 time in total.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af worghal »

emil40 skrifaði:búinn að láta setja mig á biðlistann hjá kísildal. Það eru 60 á undan mér.

Palit GeForce RTX 3080 GameRock OC 10GB það er á 190þ.
geggjað kort en vá hvað þetta er ljótt :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

helgii
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af helgii »

Nýr skjár?

Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af Brimklo »

worghal skrifaði:
emil40 skrifaði:búinn að láta setja mig á biðlistann hjá kísildal. Það eru 60 á undan mér.

Palit GeForce RTX 3080 GameRock OC 10GB það er á 190þ.
geggjað kort en vá hvað þetta er ljótt :lol:
Mér finnst þetta flottasta 30-series kortið hahah, get samt ekki sagt þér afhverju. :catgotmyballs
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3900X I GPU: Palit GameRock 3080 I Case: Lian Li O11 Dynamic Mini White.

PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af worghal »

Brimklo skrifaði:
worghal skrifaði:
emil40 skrifaði:búinn að láta setja mig á biðlistann hjá kísildal. Það eru 60 á undan mér.

Palit GeForce RTX 3080 GameRock OC 10GB það er á 190þ.
geggjað kort en vá hvað þetta er ljótt :lol:
Mér finnst þetta flottasta 30-series kortið hahah, get samt ekki sagt þér afhverju. :catgotmyballs
þessi gervi klaki og guitar hero fonturinn er ekki að ná til mín :lol:
Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

er að pæla hvort ég ætti að fara í 3070 þau eru á 140-150 í tölvutek eftir útgáfum
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

moltium
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af moltium »

Ef ég væri í þínum sporum myndi ég kíkja á skjákort, headset, svo miðað við það sem þú telur upp þá lítur út fyrir að þér vanti lyklaborð og músamottu, það væri nice að hafa það líka ;)
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af SolidFeather »

emil40 skrifaði:er að pæla hvort ég ætti að fara í 3070 þau eru á 140-150 í tölvutek eftir útgáfum
Ertu að spila einhverja tölvuleiki þar sem að 3080 kæmi að gagni?

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

ætla að gera það þegar kortið kemur
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

Ég tók þetta kort --> PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB

https://kisildalur.is/category/12/products/2036
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af jonsig »

Já, umgjörðin á þessu game rock er eins og frosið jizzz
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

hvað á að uppfæra næst ? kannski 32 gb af neo trident 3600 í viðbót ?
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af nonesenze »

fjárfestu í betri turn og lyklaborði og mús og headset gaur. fullt til að eyða í þar og upplifun er mikið betri
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af SolidFeather »

Ég myndi taka Njalla á þetta og setja alla þessa hörðudiska í server vél. Er þetta ekki eins og þotuhreyfill???

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

SolidFeather skrifaði:Ég myndi taka Njalla á þetta og setja alla þessa hörðudiska í server vél. Er þetta ekki eins og þotuhreyfill???

Fæ tölvuna í hendur á morgun hlakka mikið til. Vinur minn setur þetta allt saman fyrir mig svo ég þurfi ekki að borga 15þ á verkstæði.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af SolidFeather »

emil40 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég myndi taka Njalla á þetta og setja alla þessa hörðudiska í server vél. Er þetta ekki eins og þotuhreyfill???

Fæ tölvuna í hendur á morgun hlakka mikið til. Vinur minn setur þetta allt saman fyrir mig svo ég þurfi ekki að borga 15þ á verkstæði.
Já ég var nú aðalega að benda á hvað gæti verið gott næsta move varðandi þessa vél þína. Losna við alla þessa hörðu diska úr henni!!! Setja upp server sem skaffar öll vídjóin.

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

já ég skil hvað þú átt við. ég er með einn þannig en hdmn tengið losnar alltaf úr skjákortinu þannig að ég kem henni ekki í gang
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af SolidFeather »

emil40 skrifaði:já ég skil hvað þú átt við. ég er með einn þannig en hdmn tengið losnar alltaf úr skjákortinu þannig að ég kem henni ekki í gang
Þá er það flott næsta uppfærsla að græja serverinn í gang.

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af emil40 »

annað hvort það eða stærri örri :D
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: besta uppfærslan

Póstur af jonsig »

Þessi örri er bara mjög næs, sé eftir mínum.

En af hverju 1200W psu ? Var með 3900x+ 2xVega64 á 850W....(meira fancy :dark power p11 )
Last edited by jonsig on Lau 06. Feb 2021 00:09, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara