Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Póstur af einarn »

Frændi minn er með nokkra gamla diska sem hann vill losa sig við, enn bjarga fyrst gögnum af. Getur einhver bent mér á góðan notendavænan hugbúnað sem hann gæti notað til að geta gert fljótlega iso af diskunum? Ég veit af conezilla. Enn ég held að það app væri of flókið fyrir hann.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Póstur af Klemmi »

EaseUS hafa verið með alls kyns svona hugbúnað sem hafa gefið góða raun, hef þó ekki prófað þennan sérstaklega sjálfur:
https://www.easeus.com/backup-software/tb-free.html
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Póstur af jonsig »

Ég hef notað acronis í mörg ár í vinnunni, maður bootar tölvunni með þartilgerðum lykli og svo er imba proof valmynd sem þú notast við til að gera backup af partitions
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Póstur af Hausinn »

ImgBurn er frítt og getur það minnir mig.

Edit: Hélt að þú værir að tala um geisladiska, nvm. :sleezyjoe
Last edited by Hausinn on Þri 26. Jan 2021 08:02, edited 2 times in total.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Póstur af kizi86 »

dd :crazy
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara