ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af grimurkolbeins »

Hvað mæla menn með vill geta séð og heyrt í gegnum símann, og ekkert alltof dýrt.
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af Hjaltiatla »

Myndi persónulega skoða þessar (fyrir heimilið)

UniFi Protect G3 Instant Camera
https://store.ui.com/collections/unifi- ... ant-camera

UniFi Protect G3 FLEX Camera
https://store.ui.com/collections/unifi- ... lex-camera
Last edited by Hjaltiatla on Sun 17. Jan 2021 21:51, edited 1 time in total.
Just do IT
  √

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af grimurkolbeins »

þetta má alveg kosta uppí 40-80k vill almennilegt dót
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af grimurkolbeins »

úti myndavélar semsagt
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af Hjaltiatla »

Last edited by Hjaltiatla on Sun 17. Jan 2021 22:03, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af hagur »

En notabene .... til að nota Unifi protect vélarnar þá þarftu líka að vera með Cloud Key Gen 2 Plus eða UDM Pro. Það hækkar heildarkostnaðinn töluvert.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af Hjaltiatla »

hagur skrifaði:En notabene .... til að nota Unifi protect vélarnar þá þarftu líka að vera með Cloud Key Gen 2 Plus eða UDM Pro. Það hækkar heildarkostnaðinn töluvert.
Góður punktur

Eru greinilega að hætta með Unifi Video vöruna sína sem var hægt að keyra á eigin server
https://community.ui.com/questions/UniF ... 0eed0d002c

Kostar 160$ á Eurodk
https://www.eurodk.com/en/products/unif ... d-key-gen2


Edit: 185 $ plus útgáfan
https://www.eurodk.com/en/products/unif ... -gen2-plus
Last edited by Hjaltiatla on Mán 18. Jan 2021 09:04, edited 3 times in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af Njall_L »

Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.

Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.

Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af hagur »

Njall_L skrifaði:Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.

Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.

Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Ég er á svipuðum stað. Ég er búinn að vera með Unifi Access punkta síðan 2015 og Edgerouter X í nokkur ár líka. Ákvað svo loksins að fara all in í Unifi. Sá lítið notaðan Cloud Key Gen 2 Plus til sölu og skellti mér á hann, pantaði svo 16 porta Unifi POE Gen 2 sviss og tvær myndavélar, Unifi G3 Flex og Unifi G3 Dome. Er með þær fyrir framan og aftan hús. Elska þetta kerfi. Og til að svara Android pælingunni, þá er ég með Android síma og öll Unifi öppin eru mjög flott þar líka (Unifi Network og Unifi Protect).

Bíð einmitt líka spenntur eftir að G3 Instant cameran komi aftur í stock, þá mun ég stökkva á hana.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af Hjaltiatla »

Get verið sammála þessu sem hefur verið sagt um Unifi kerfið sjálft, hef reyndar ekki reynslu af nýja Unifi protect kerfinu og að tengjast kerfinu í gegnum mobile app (það var í boði á því kerfi ef ég man rétt) en var að reka 35 myndavéla Unifi Video kerfi keyrandi á sýndarvél og setti upp minn eigin File server og bæði ég og endanotendur á kerfinu voru mjög ánægðir.

Next level stöff væri að VPN tengja heimilið sitt við skýjaþjónustu og upload-a video-um (ekki öllu efninu) og greina myndefni , þvílíkt overkill en hey það getur verið stemmning:)
https://aws.amazon.com/kinesis/video-streams/
Last edited by Hjaltiatla on Mán 18. Jan 2021 10:45, edited 1 time in total.
Just do IT
  √
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af hagur »

Hjaltiatla skrifaði:Get verið sammála þessu sem hefur verið sagt um Unifi kerfið sjálft, hef reyndar ekki reynslu af nýja Unifi protect kerfinu og að tengjast kerfinu í gegnum mobile app (það var í boði á því kerfi ef ég man rétt) en var að reka 35 myndavéla Unifi Video kerfi keyrandi á sýndarvél og setti upp minn eigin File server og bæði ég og endanotendur á kerfinu voru mjög ánægðir.

Next level stöff væri að VPN tengja heimilið sitt við skýjaþjónustu og upload-a video-um (ekki öllu efninu) og greina myndefni , þvílíkt overkill en hey það getur verið stemmning:)
https://aws.amazon.com/kinesis/video-streams/
Það er mjög auðvelt að setja svona system upp locally líka með t.d DOODS og Home Assistant ;) Ég á eftir að prófa það sjálfur.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af kjartanbj »

Það er líka hægt að kaupa Unifi protect NVR ef maður vill ekki fara all inn með Cloud key og þannig

Ég er með Unifi dream machine pro með 4tb wd cctv disk
Og 5 vélar 4stk g3 vélar af öllum tegundum og síðan eina g4 bullet vél sem er með smart detection og getur skynjað fólk, 4 vélar eru úti og hafa þolað allt það veður sem Ísland getur boðið þeim uppá, ég mæli 100% með Unifi protect

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af kjartanbj »

https://www.eurodk.com/en/products/unif ... o-recorder

https://www.eurodk.com/en/products/unif ... lex-3-pack

Þetta er ágætis start pakki, líka hægt að velja aðrar vélar en g3 flex eru mjög góðar miðað við verð, síðan þarf að kaupa harðan disk í NVRinn og annaðhvort einhvern poe Sviss eða injectora auðveldlega hægt að hafa þetta ca 70-80þ

Stærð á hdd er smekksatriði ég er með 4tb wd purple og 5 vélar og geymi 3-4 vikur af efni fer eftir hversu mikið er um að vera á vélunum, tek upp 24/7 og tagga bara motion events, mæli ekki með að taka bara upp ef það er motion maður getur misst af einhverju sem maður vildi ná

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af kjartanbj »

hagur skrifaði:
Njall_L skrifaði:Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.

Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.

Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Ég er á svipuðum stað. Ég er búinn að vera með Unifi Access punkta síðan 2015 og Edgerouter X í nokkur ár líka. Ákvað svo loksins að fara all in í Unifi. Sá lítið notaðan Cloud Key Gen 2 Plus til sölu og skellti mér á hann, pantaði svo 16 porta Unifi POE Gen 2 sviss og tvær myndavélar, Unifi G3 Flex og Unifi G3 Dome. Er með þær fyrir framan og aftan hús. Elska þetta kerfi. Og til að svara Android pælingunni, þá er ég með Android síma og öll Unifi öppin eru mjög flott þar líka (Unifi Network og Unifi Protect).

Bíð einmitt líka spenntur eftir að G3 Instant cameran komi aftur í stock, þá mun ég stökkva á hana.

Hefur g3 dome ekkert klikkað hjá þér? Hún er bara inni vél og auðvelt að fara raki inná hana, hjá mér kom endalaust endurkast af ir ljósunum á plastið, hún er inni núna og virkar alveg en er by far versta vélin af þeim sem þeir eru með
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af hagur »

kjartanbj skrifaði:
hagur skrifaði:
Njall_L skrifaði:Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.

Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.

Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Ég er á svipuðum stað. Ég er búinn að vera með Unifi Access punkta síðan 2015 og Edgerouter X í nokkur ár líka. Ákvað svo loksins að fara all in í Unifi. Sá lítið notaðan Cloud Key Gen 2 Plus til sölu og skellti mér á hann, pantaði svo 16 porta Unifi POE Gen 2 sviss og tvær myndavélar, Unifi G3 Flex og Unifi G3 Dome. Er með þær fyrir framan og aftan hús. Elska þetta kerfi. Og til að svara Android pælingunni, þá er ég með Android síma og öll Unifi öppin eru mjög flott þar líka (Unifi Network og Unifi Protect).

Bíð einmitt líka spenntur eftir að G3 Instant cameran komi aftur í stock, þá mun ég stökkva á hana.

Hefur g3 dome ekkert klikkað hjá þér? Hún er bara inni vél og auðvelt að fara raki inná hana, hjá mér kom endalaust endurkast af ir ljósunum á plastið, hún er inni núna og virkar alveg en er by far versta vélin af þeim sem þeir eru með
Þeir segja að hún geti verið úti ef hún er ekki berskjölduð gagnvart veðri og vindum. Ég er með hana vel undir þakskeggi, í nokkuð góðu skjóli, a.m.k frá allri úrkomu. So far so good ... en ég er reyndar bara búinn að vera með hana uppsetta í c.a tvær vikur.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)

Póstur af nidur »

Ég er með unifi á þremur stöðum. Virkar yfirleitt alltaf vel, nema stundum og þá þarf oft að byrja bara alveg upp á nýtt til að finna hvað er að.

Núna síðast uppfærði ég controlerinn og myndavélina, en þá hætti myndavélin að virka af því að hún var ekki uppfærð á undan controlernum.

Það virðist vera að maður eigi ekki að vera að fikta mikið í þessu ef það er að virka :)
Svara