UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Póstur af Tiger »

Nýtt vandamál sem ég hef ekki upplifað áður.

Er með 2stk AP hjá mér, og 1 þráðlaust nett sett upp. Þegar ég skoða þetta í símanum þá lookar þetta normal, en ef ég tengi prentarann eða þráðlausu vogina mína þá sýnir það 2 þráðlaust net, eins og hvor AP sendi út sitt WIFI.

Hefur einhver lent í þessu? Veldur mér vandræðum að tengja prentar og vog við wifi.
IMG_2365.PNG
IMG_2365.PNG (482.31 KiB) Skoðað 879 sinnum
IMG_2366.PNG
IMG_2366.PNG (216.66 KiB) Skoðað 879 sinnum
Mynd
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Póstur af gRIMwORLD »

Ertu búinn að athuga hvort tækin hjá þér virki betur á 5ghz vs 2.4ghz?
- Hef sjálfur verið í nkl svona pælingum, var með 2 AP og prentara, ég stillti eitt network SSID á 5ghz og sýnilegt á báðum AP, setti svo upp annað SSID sem er bara á 2.4ghz og bara sýnilegt (í notkun) á þeim AP sem var nær prentaranum.

Annað, of hár sendistyrkur frá AP getur verið meira vesen en til góðs, tækin sjá SSID en ná ekki að senda alla leið til baka.
Hægt að tjúna RSSI í Unifi til að segja AP að hunsa client sem er með of lélegt signal.

Stundum virkar ekki "one size fits all" og maður þarf að adapta sig.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Póstur af Tiger »

gRIMwORLD skrifaði:Ertu búinn að athuga hvort tækin hjá þér virki betur á 5ghz vs 2.4ghz?
- Hef sjálfur verið í nkl svona pælingum, var með 2 AP og prentara, ég stillti eitt network SSID á 5ghz og sýnilegt á báðum AP, setti svo upp annað SSID sem er bara á 2.4ghz og bara sýnilegt (í notkun) á þeim AP sem var nær prentaranum.

Annað, of hár sendistyrkur frá AP getur verið meira vesen en til góðs, tækin sjá SSID en ná ekki að senda alla leið til baka.
Hægt að tjúna RSSI í Unifi til að segja AP að hunsa client sem er með of lélegt signal.

Stundum virkar ekki "one size fits all" og maður þarf að adapta sig.
Já þetta eru allt tæki sem eru bara með 2,4GHz og líklega leita sýna þau bara mac addressunar. Ég er einmitt með net sem sem er fyrir heitapottinn og er 2,4ghz, lét það bara broadcasta á öðrum AP og tengdi, þá virkaði þetta.

Líklega eru þetta ódýr dæki sem haga sér svona.
Mynd
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Póstur af bjornvil »

Ég held að sum tæki hegði sér bara svona. Ég var með Panasonic sjónvarp sem að gerði þetta. En það sýndi mér líka hvort networkið væri 2.4 ghz og hvort var 5 ghz.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP

Póstur af hagur »

Unifi sendir bæði 2.4GHz og 5GHz út undir sama SSID, en þar er reyndar stillanlegt í controllernum ef ég man rétt. Flest tæki sýna þetta bara sem eitt net (og velja svo væntanlega annaðhvort 2.4 eða 5GHz bandið automatically eftir behag).

Svo eru sumir WIFI clientar greinilega sem sýna þetta sem sitthvort netið. Ég hef reyndar aldrei séð það gerast áður, ég er greinilega með svo sophisticated WIFI clienta :)
Svara