Ég formattaði tölvuna mína um daginn eftir að hafa skipt út móðurborði, örgjörva og vinnsluminni. Gerði að vísu þau mistök að setja strax inn key-ið eins og ég væri að installa nýju windows en ekki að formatta.
Í kjölfarið er windows ekki activated og virðist ekki geta activateað það. Þekkir einhver þetta vandamál og getur aðstoðað? Sá hinn sami á inni rauðvínsflösku hjá mér, nema hann hafi ekki aldur til!
Windows lyklar binda sig við og fylgja móðurborðinu.
Þú hefðir getað fest lykilinn við microsoft aðganginn þinn og notað hann þannig aftur.
Minnsta vesenið er líklega að fara á ebay og kaupa nýjan lykil fyrir 2-3 dollara.
Ég festi lykilin við hotmailið mitt svo ég lennti ekki í þessu aftur og hef breytt 2x móðurborði + CPU og virkaði enðá.
Gæti virkað ef þú gerir activation með sign in
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
GuðjónR skrifaði:Windows lyklar binda sig við og fylgja móðurborðinu.
Þú hefðir getað fest lykilinn við microsoft aðganginn þinn og notað hann þannig aftur.
Minnsta vesenið er líklega að fara á ebay og kaupa nýjan lykil fyrir 2-3 dollara.
Lyklar fylgja móðurborðinu eins og sagt er í þessum pósti!!!
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD