Opið á morgun? Vantar DDR4

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af fhrafnsson »

Tölvan ákvað að gefast upp á besta tíma svo nú vantar mig að versla gott DDR4 minni, langar helst í þetta: https://kisildalur.is/category/10/products/1548 en þar sem það eru jól eru möguleikarnir af skornum skammti. Veit einhver um opna verslun á morgun sem gæti reddað þessu?
Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af stinkenfarten »

Virka daga 10:00 til 18:00, stendur neðst
Noctua shill :p
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af ChopTheDoggie »

Ég mæli alltaf með Tölvutækni þar sem þau bjóða uppá lífstíðarábyrgð þegar það kemur að vinnsluminni.
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3600mhz
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Höfundur
fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af fhrafnsson »

Já og það er laugardagur á morgun svo mig langaði að vita hvort það væri einhver séns að nálgast þetta fyrr en á mánudag :)

Sjerrí
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 13:39
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af Sjerrí »

ChopTheDoggie skrifaði:Ég mæli alltaf með Tölvutækni þar sem þau bjóða uppá lífstíðarábyrgð þegar það kemur að vinnsluminni.
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3600mhz
Hvað þýðir lífstíðarábyrgð?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af jonsig »

Sjerrí skrifaði: Hvað þýðir lífstíðarábyrgð?

Örugglega einhver X tími eftir að framleiðslan á vörunúmerinu hættir
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af Dóri S. »

Sjerrí skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:Ég mæli alltaf með Tölvutækni þar sem þau bjóða uppá lífstíðarábyrgð þegar það kemur að vinnsluminni.
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3600mhz
Hvað þýðir lífstíðarábyrgð?
Lífstíðarábyrgð í svona vörum er hálfgert grín... Þetta eru hlutir sem eru notaðir í 2-3 ár, af fólkinu sem myndi nýta sér ábyrgðina. Restin notar þetta kannski í 5-6 og kaupir svo bara nýja tölvu ef þetta bilar og þá er það bara tölvan í heild sinni sem er "biluð" eða "ónýt". :roll: Þetta er bara auglýsinga-jargon. :lol:
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Opið á morgun? Vantar DDR4

Póstur af Klemmi »

Dóri S. skrifaði:
Sjerrí skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:Ég mæli alltaf með Tölvutækni þar sem þau bjóða uppá lífstíðarábyrgð þegar það kemur að vinnsluminni.
https://tolvutaekni.is/collections/vinn ... gb-3600mhz
Hvað þýðir lífstíðarábyrgð?
Lífstíðarábyrgð í svona vörum er hálfgert grín... Þetta eru hlutir sem eru notaðir í 2-3 ár, af fólkinu sem myndi nýta sér ábyrgðina. Restin notar þetta kannski í 5-6 og kaupir svo bara nýja tölvu ef þetta bilar og þá er það bara tölvan í heild sinni sem er "biluð" eða "ónýt". :roll: Þetta er bara auglýsinga-jargon. :lol:
Tjah, þegar ég vann hjá Tölvutækni þá allavega pössuðum við upp á þetta. Ef eldri tölva kom til okkar og reyndist vera með bilað vinnsluminni, þá ef hún var frá okkur þá skiptum við því út í ábyrgð, ef hún kom frá öðrum þá könnuðum við hvort það gæti mögulega verið í ábyrgð annars staðar og létum viðskiptavin vita.

Ástæðan fyrir lífstíðarábyrgð á vinnsluminni er samt auðvitað að þetta er íhlutur þar sem að galli kemur oftast fram snemma, svo það reynir ekki oft á lífstíðarábyrgðina. En auðvitað aldrei verra að hafa hana :)
Last edited by Klemmi on Fös 25. Des 2020 22:33, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara