Hjálp með val á tölvuskjá

Svara

Höfundur
hallururu
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 14:43
Staða: Ótengdur

Hjálp með val á tölvuskjá

Póstur af hallururu »

Jó,

Konunni vantar nýjan tölvuskjá og ætla ég því að splæsa í einn handa henni í jólagjöf. Hún er ekki mikið að spila tölvuleiki en hún er í vefskólanum að læra vefsíðugerð þannig að litirnir þurfa að vera góðir. Ég veit ekki mikið um tölvuskjái en eftir að hafa lesið þessa grein á Tomshardware þá held ég að IPS eða VA skjár sé málið. Hafið þið einhverjar uppástungur eða ráðlagningar? Má helst ekki kosta yfir 60.000 kr.

Kv. hallururu
Svara