Mini DV framköllun

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara

Höfundur
HogniSH
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 16. Des 2020 02:15
Staða: Ótengdur

Mini DV framköllun

Póstur af HogniSH »

Góðann daginn, ég er að reyna að redda jólagjöf og þarf ég að framkalla margar mini dv spólur. er eihver með slíkar græjur sem gæti lánað mér eða ég gæti keypt gegn gjaldi.

Kærar kveðjur
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Mini DV framköllun

Póstur af zetor »

HogniSH skrifaði:Góðann daginn, ég er að reyna að redda jólagjöf og þarf ég að framkalla margar mini dv spólur. er eihver með slíkar græjur sem gæti lánað mér eða ég gæti keypt gegn gjaldi.

Kærar kveðjur
Ég hef einmitt mikið verið að gera þetta undanfarið og hefði getað reddað þér, en er staddur/fastur erlendis. Varðandi spólur og video, þá er talað um að yfirfæra en ekki framkalla :D
Ef þú ert með mini dv videovélina líka, þá er tölva með firewire tengi það eina sem þú þarft. Jú svo og auðvitað video capture forrit eins og t.d. þetta einfalda forrit hér http://windv.mourek.cz/
Firewire tengin voru algeng í fartölvum fyrir svona sirka 10 árum. Sést ekkert í dag, hægt ennþá að kaupa fire wire pci kort í pc turna í dag.

Svo er hægt að láta gera þetta fyrir sig hjá fotomax.is en það kostar 2.990kr á hverja spólu, ábyggilega fleiri sem gera þetta...en það kostar sitt ef þú ert með margar spólur
Svara