Daginn vaktarar,
Nú er komið að því
Ég ætla loksins að fjárfesta í alvöru turni, búinn að ætla að gera það síðan í byrjun árs en maður er alltaf að bíða eftir nýjum skjákortum, örgjörvum og ég veit ekki hvað
Þetta er semsagt turn sem að má kosta um 300k-350k, má alveg slæda rétt yfir ef það er mikið performance gain!
Ég mun nota hann bæði fyrir vinnu (forritun (bakenda), oft að keyra margar þjónstur í einu sem getur verið CPU/memory intensive) og tölvuleiki (CSGO, Warzone, Cyberpunk, örugglega eitthvað meira ).
Mig vantar semsagt ALLT í turninn sjálfan, en er með allt hitt. Tvo 27" 1440p Asus skjái, þráðlaust logitech lyklaborð og mús
Ég kem auðmjúkur til ykkar og bið um tillögur að samsetningu frá ykkur, vitru vaktarar
Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 269
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
https://builder.vaktin.is/build/5862D
Ættir að vera mjög vel settur með þessa uppsetningu.
Veit ekki hvernig það er með forritun, gætir þurft 32gb ram en miða við það sem ég hef lesið ætti 16gb að vera nóg.
Hef ætíð verið með corsair cx línu aflgjafa og hafa þeir aldrei brugðist.
Ódýr en góð 6 pípu örgjörvakæling sem tryggja að örgjörvinn haldist kaldur.
3070 rtx skjákort, hratt og skilvirkt kort, mjög gott í leikina.
5600x örgjörvi sem er að skila hraðasta single core speed í dag. Sennilega besti bang for the buck örgjörvi sem þú færð í dag.
Ættir að vera mjög vel settur með þessa uppsetningu.
Veit ekki hvernig það er með forritun, gætir þurft 32gb ram en miða við það sem ég hef lesið ætti 16gb að vera nóg.
Hef ætíð verið með corsair cx línu aflgjafa og hafa þeir aldrei brugðist.
Ódýr en góð 6 pípu örgjörvakæling sem tryggja að örgjörvinn haldist kaldur.
3070 rtx skjákort, hratt og skilvirkt kort, mjög gott í leikina.
5600x örgjörvi sem er að skila hraðasta single core speed í dag. Sennilega besti bang for the buck örgjörvi sem þú færð í dag.
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
1+ með þessa ráðleggingu nema það að ég myndi persónulega fara meira í þessa áttina: https://builder.vaktin.is/build/249CDkobbi keppz skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/5862D
Ættir að vera mjög vel settur með þessa uppsetningu.
Veit ekki hvernig það er með forritun, gætir þurft 32gb ram en miða við það sem ég hef lesið ætti 16gb að vera nóg.
Hef ætíð verið með corsair cx línu aflgjafa og hafa þeir aldrei brugðist.
Ódýr en góð 6 pípu örgjörvakæling sem tryggja að örgjörvinn haldist kaldur.
3070 rtx skjákort, hratt og skilvirkt kort, mjög gott í leikina.
5600x örgjörvi sem er að skila hraðasta single core speed í dag. Sennilega besti bang for the buck örgjörvi sem þú færð í dag.
Myndir þurfa að kaupa alla vega tvær viftur fyrir þennan turnkassa en annars er hann góður.
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
Ég myndi mæla með að fara strax í 32Gb af RAM, mögulega skoða að teygja sig í 5800X örgjörva. Að öðru leyti eru fyrri innlegg mjög skynsamleg.
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
Sammála þessuTheAdder skrifaði:Ég myndi mæla með að fara strax í 32Gb af RAM, mögulega skoða að teygja sig í 5800X örgjörva. Að öðru leyti eru fyrri innlegg mjög skynsamleg.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 269
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél/vinnuvél fyrir ~350k
Predator skrifaði:Sammála þessuTheAdder skrifaði:Ég myndi mæla með að fara strax í 32Gb af RAM, mögulega skoða að teygja sig í 5800X örgjörva. Að öðru leyti eru fyrri innlegg mjög skynsamleg.
https://builder.vaktin.is/build/584C6
Hugmynd af uppsetningu með þessum íhlutum, fyrir ekkert mjög ósvipað verð.
Aflgjafinn í þessu er reyndar ekki modular þannig að það er haugur af snúrum sem er leiðinlegra að vinna með, en hann er 80 plus gold vottaður meðan corsair-inn er 80 plus bronze, semi modular.
Edit: breytti turninum.
Last edited by kobbi keppz on Fös 11. Des 2020 13:51, edited 2 times in total.
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black