Edgerouter og vodafone myndlykill

Svara

Höfundur
Paddington
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 22. Maí 2009 00:04
Staða: Ótengdur

Edgerouter og vodafone myndlykill

Póstur af Paddington »

Sæl öll

Er með nýjan Edgerouter og er að reyna að virkja iptv streymið í myndlykilinn. Er bara með einfalda fíber í ethernet breytu frá neti þannig að ég get ekki tengt fram hjá routernum.
Er með net inn á eth0 og dreifi því áfram út á eth1, langar að hafa eth4 sem sjónvarps portið.
Gerði Vlan44 og br0 sem tengdi það við switch0 en það softbrickaði allt hjá mér.
Er einhver sem hefur fengið þetta til að virka sem getur deilt config með mér eða leiðbeint?
Svara