Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455 Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HalistaX » Lau 05. Des 2020 22:29
Sælir,
Er hérna með 42" Panasonic plasma sjónvarp sem myndin passar ekki inná. Ég hélt það væri hægt að stilla safe zones á sjónvarpinu sjálfu en ég fann það ekki í fljótu bragði í settings, er til eitthvað forrit sem leyfir mér að stilla safe zones á skjá sem er tengdur við tölvuna? Eða einhver önnur leið?
Takk fyrir!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179 Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kizi86 » Lau 05. Des 2020 23:45
ef ert með Nvidia kort:
ferð í Nvidia Control panel
Display > Adjust desktop size and position
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455 Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HalistaX » Sun 06. Des 2020 00:04
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574 Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nariur » Sun 06. Des 2020 00:13
Þú vilt mun frekar stilla overscan á sjónvarpinu á off. Þá færðu 1:1 upplausn.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455 Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HalistaX » Sun 06. Des 2020 00:28
Nariur skrifaði: Þú vilt mun frekar stilla overscan á sjónvarpinu á off. Þá færðu 1:1 upplausn.
Finn ekkert overscan í settings
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498 Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ÓmarSmith » Sun 06. Des 2020 00:35
undir picture settings og advanced, þar ættiru að finna overscan möguleikan.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455 Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HalistaX » Sun 06. Des 2020 01:35
það er bara
Viewing mode
Contrast
Brightness
Colour
Sharpness
Colour Balance
Colour Management
x.v. Colour
P-NR
Reset defaults
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574 Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nariur » Sun 06. Des 2020 01:36
Hvað er "viewing mode"?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455 Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HalistaX » Sun 06. Des 2020 02:42
Normal - Cinema - Eco - Dynamic
Þetta eru bara einhver preset með mismunandi contrast, brightness, colour og sharpness
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574 Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Nariur » Sun 06. Des 2020 03:11
Er nokkuð annar settings/menu takki á fjarstýringunni?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455 Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða:
Ótengdur
Póstur
af HalistaX » Sun 06. Des 2020 03:20
Það er aspect ratio takki en þær stillingar breyta þessu ekki.
En það sem Kizi86 kom með virkaði þannig að það er fínt bara. Þetta er þriðji skjár þannig að þetta skiptir ekki alveg öllu
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.