Hökt í leikjum- Vantar hjálp

Svara

Höfundur
Dizzydwarf
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Staða: Ótengdur

Hökt í leikjum- Vantar hjálp

Póstur af Dizzydwarf »

Halló hæ.

Ég hef mikið verið að spá afhvverju tölvan mín basically höndlar flesta leiki bara í lægstu gæðum en suma leiki í Ultra eða high og þegar ég læt Nvidia Exsperience Optimize-a leikina þá er allt sett í ultra. Ég nota tvo skjái og er stundum að spila og horfa á Yt á meðan en T.d. í Warzone þá er einganvegin hægt að spila myndbönd á meðan ég spila. prófaði að ná í fortnite um daginn aftur og hann er basically ekki spilanlegur því þarf að spila hann í lægstu gæðum.Spila mikið Fifa og ef ég er með myndband á fullscreen á skjá 2 þá laggar leikurinn, hann bara fps droppar á fullu og þá brotna fjarstýringarnar. spurning hvort einhver veit hvað vesenið er... er það bara að ég þarf að upgrade-a Cpu og motherboard eða er þetta klaufa villa sem ég þarf að gera sjálfur eða er ég að fara max-a allt bara til að spila leiki ?

CPU- Intel Core i5 6600 @ 3.30GHz
Skylake 14nm Technology

RAM- 16GB DDR4 3600MHz (speccy segir reyndar 1093MHz) veit ekki hvað það er.

Motherboard- ASUSTeK COMPUTER INC. Z170-K (LGA1151)

2047MB NVIDIA GeForce GTX 1060 6GB

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum- Vantar hjálp

Póstur af gunni91 »

Ekki að þetta sé lausnin en ertu með gamlan PSU og hve öflugan?

ertu búinn að prufa að stress prófa cpu með td orthos og eða fylgjast með hitastiginu á cpu eða gpu? Getur sótt Real temp ef þú ert ekki með það nú þegar.

Til fullt af fríum og þægilegum forritum til að láta fylgjast með þessu.
Ég hef lent í því að tölvan hagaði sér illa stundum og þá var örrinn að hitna of mikið. Skipti um kælikrem og þá var allt OK.

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum- Vantar hjálp

Póstur af Predator »

Held þú þurfir að hætta að spila með eitthvað í gangi á skjá nr2, ss setja leikina í full screen, og þá ætti þetta að lagast.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hökt í leikjum- Vantar hjálp

Póstur af Dr3dinn »

Minnis vandinn:
https://www.howtogeek.com/257766/how-to ... ed-speeds/
Kveikja á xmp profile

Leikja vesenið:
Nvidia dótið vill setja flest í high gæði, enda miðar það ekki við góða spilun heldur upplifun. Myndi ekki líta á það sem heilagan sannleika.

Þú ert ekkert á heavy búnað sem ræður við nýja leiki í hæstu gæðum, frekar low settings ef þú ætlar að hafa alvöru gameplay,(t.d. warzone) hvað þá hef þú ætlar að horfa á myndbönd á meðan.

Myndi prófa að lækka allar stillingar, svo nota einn skjá... enn vesen, hreint slate og byrja upp á nýtt, reinstalla leiknum ef það virkar ekki... formata...svo uppsetja allt aftur (drivera) og prófa aftur einn skjá í lægstu gæðum.

Myndi byrja að reyna laga þetta þín megin áður en þú íhugar að uppfæra hardware, sem þó er komið á tíma.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Svara