Uppfærsla á Acer Nitro Desktop GX50-600

Svara

Höfundur
krissi200
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 06:32
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á Acer Nitro Desktop GX50-600

Póstur af krissi200 »

Góðan daginn.
Ég keypti fyrir rúmi 2.árum síðan þessa vél. Mig langar að uppfæra hana, eg hef ekki mikið vit á þessum uppfræslum. Með hverju mælið þið.
Ég er að spila nýlega leiki í heinni.

kv.
Kristófer K
Svara