Einhver hérna inni sem getur frætt mig um hvernig tekjuskattsmál á Írlandi ganga fyrir sig samanborið við hérlendis.
Edit: Ég er auðvitað að spurja fyrir vin
Tekjuskattur á Írlandi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Tekjuskattur á Írlandi
Last edited by Hjaltiatla on Fim 03. Des 2020 17:31, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
Re: Tekjuskattur á Írlandi
vona þetta hjálpar
https://www.thejournal.ie/factcheck-mon ... 3-Sep2017/
edit: þetta er kannski betra
https://www.citizensinformation.ie/en/m ... lated.html
https://www.thejournal.ie/factcheck-mon ... 3-Sep2017/
edit: þetta er kannski betra
https://www.citizensinformation.ie/en/m ... lated.html
Last edited by Semboy on Fim 03. Des 2020 18:32, edited 1 time in total.
hef ekkert að segja LOL!
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Staða: Ótengdur
Re: Tekjuskattur á Írlandi
Það er góður slatti af stöðum í heimi hér þar sem tekjuskattur er enginn, NÚLL, nada. Flytja bara Þ a a a a a ngað!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tekjuskattur á Írlandi
Bömp
Sýnist fyrirtækið sem ég er í viðtali við sé aðallega vinnandi í fjarvinnu þessa dagana , verður áhugavert að tékka hvernig það virkar ef maður starfar fyrir fyrirtæki á Írlandi en vinn heima hjá mér Íslandi fyrst um sinn. Búinn að fara í gegnum 2 round af viðtölum og á líklega eitt viðtal eftir.
Sýnist fyrirtækið sem ég er í viðtali við sé aðallega vinnandi í fjarvinnu þessa dagana , verður áhugavert að tékka hvernig það virkar ef maður starfar fyrir fyrirtæki á Írlandi en vinn heima hjá mér Íslandi fyrst um sinn. Búinn að fara í gegnum 2 round af viðtölum og á líklega eitt viðtal eftir.
Just do IT
√
√
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Staða: Ótengdur
Re: Tekjuskattur á Írlandi
Sýnist í fljótu bragði 14. gr. tvísköttunarsamnings milli Íslands og Írlands taka á þessu:
Ættir þá að geta fyllt út eyðublað 5.42. hjá Skattinum og þannig greitt tekjuskatt á Írlandi ef það hentar betur.
Getur skoðað alla tvísköttunarsamninga á vefsíðu Skattsins hérMeð þeim undantekningum sem um ræðir í
15., 17. og 18. gr. skulu laun og annað svipað
endurgjald, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir starf sitt, einungis skattlögð
í því ríki, nema starfið sé leyst af hendi í hinu
samningsríkinu. Ef starfið er leyst þar af
hendi má skattleggja endurgjaldið fyrir það í
síðarnefnda ríkinu.
Ættir þá að geta fyllt út eyðublað 5.42. hjá Skattinum og þannig greitt tekjuskatt á Írlandi ef það hentar betur.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tekjuskattur á Írlandi
Ok gott að vita, reikna með að fá aðstoð við helstu pappíra ef ég verð ráðinn hjá fyrirtækinu (er það stórt fyrirtæki). En gott að þekkja hvernig hlutinir virka hérlendis hvað þetta varðar. Og já er einfaldlega að reyna átta mig á sköttunum þarna úti ef ég er að semja um laun (er með þokkalega hugmynd um það en ákvað að henda þessu hérna inn ef einhver þekkir þessi mál á Írlandi).jagermeister skrifaði:Sýnist í fljótu bragði 14. gr. tvísköttunarsamnings milli Íslands og Írlands taka á þessu:
Getur skoðað alla tvísköttunarsamninga á vefsíðu Skattsins hérMeð þeim undantekningum sem um ræðir í
15., 17. og 18. gr. skulu laun og annað svipað
endurgjald, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir starf sitt, einungis skattlögð
í því ríki, nema starfið sé leyst af hendi í hinu
samningsríkinu. Ef starfið er leyst þar af
hendi má skattleggja endurgjaldið fyrir það í
síðarnefnda ríkinu.
Ættir þá að geta fyllt út eyðublað 5.42. hjá Skattinum og þannig greitt tekjuskatt á Írlandi ef það hentar betur.
Just do IT
√
√
Re: Tekjuskattur á Írlandi
Ef þú vinnur þetta í fjarvinnu er svarið einfalt - skattaleg heimilsfesti er á Íslandi og því skylda til að greiða skatt af öllum tekjum sínum óháð því hvar þeirra er aflað í heiminum.Hjaltiatla skrifaði:Ok gott að vita, reikna með að fá aðstoð við helstu pappíra ef ég verð ráðinn hjá fyrirtækinu (er það stórt fyrirtæki). En gott að þekkja hvernig hlutinir virka hérlendis hvað þetta varðar. Og já er einfaldlega að reyna átta mig á sköttunum þarna úti ef ég er að semja um laun (er með þokkalega hugmynd um það en ákvað að henda þessu hérna inn ef einhver þekkir þessi mál á Írlandi).jagermeister skrifaði:Sýnist í fljótu bragði 14. gr. tvísköttunarsamnings milli Íslands og Írlands taka á þessu:
Getur skoðað alla tvísköttunarsamninga á vefsíðu Skattsins hérMeð þeim undantekningum sem um ræðir í
15., 17. og 18. gr. skulu laun og annað svipað
endurgjald, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir starf sitt, einungis skattlögð
í því ríki, nema starfið sé leyst af hendi í hinu
samningsríkinu. Ef starfið er leyst þar af
hendi má skattleggja endurgjaldið fyrir það í
síðarnefnda ríkinu.
Ættir þá að geta fyllt út eyðublað 5.42. hjá Skattinum og þannig greitt tekjuskatt á Írlandi ef það hentar betur.
https://www.rsk.is/einstaklingar/skatts ... attskylda/
Last edited by blitz on Lau 16. Jan 2021 14:04, edited 1 time in total.
PS4
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tekjuskattur á Írlandi
Það má vel vera þekki það ekki, eflaust einhver pólitík sem ég þekki ekki. Myndi einfaldlega spyrja þá sem ég er að taka viðtalið við (Amazon) og hvernig þau myndu vilja leysa málin í samvinnu við sína launadeild. Ætti ekki að vera vandamál að flytja út og vinna þar í fjarvinnu ef þörf er á. Hitt væri einfaldara fyrst um sinn samt sem áður (þ.e vinna á Íslandi í fjarvinnu).blitz skrifaði:Ef þú vinnur þetta í fjarvinnu er svarið einfalt - skattaleg heimilsfesti er á Íslandi og því skylda til að greiða skatt af öllum tekjum sínum óháð því hvar þeirra er aflað í heiminum og öllum eignum sínum óháð staðsetningu þeirra.Hjaltiatla skrifaði:Ok gott að vita, reikna með að fá aðstoð við helstu pappíra ef ég verð ráðinn hjá fyrirtækinu (er það stórt fyrirtæki). En gott að þekkja hvernig hlutinir virka hérlendis hvað þetta varðar. Og já er einfaldlega að reyna átta mig á sköttunum þarna úti ef ég er að semja um laun (er með þokkalega hugmynd um það en ákvað að henda þessu hérna inn ef einhver þekkir þessi mál á Írlandi).jagermeister skrifaði:Sýnist í fljótu bragði 14. gr. tvísköttunarsamnings milli Íslands og Írlands taka á þessu:
Getur skoðað alla tvísköttunarsamninga á vefsíðu Skattsins hérMeð þeim undantekningum sem um ræðir í
15., 17. og 18. gr. skulu laun og annað svipað
endurgjald, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir starf sitt, einungis skattlögð
í því ríki, nema starfið sé leyst af hendi í hinu
samningsríkinu. Ef starfið er leyst þar af
hendi má skattleggja endurgjaldið fyrir það í
síðarnefnda ríkinu.
Ættir þá að geta fyllt út eyðublað 5.42. hjá Skattinum og þannig greitt tekjuskatt á Írlandi ef það hentar betur.
https://www.rsk.is/einstaklingar/skatts ... attskylda/
Just do IT
√
√