Hæ.
3060ti á víst að koma í net verslanir á morgun. Spurning hvað það verða fá kort, en becnhin virðast vera sammála um 10% slakara kort en 3070.
(enda mun ódýrara og miðað á annan markað)
https://www.amazon.co.uk/dp/B08NW2YJB2? ... 2347000-21
https://www.youtube.com/watch?v=NwBqVBbpyYM
https://www.youtube.com/watch?v=3lmPLt2vO2k
Held ég bíði til feb-apríl meðan þetta rugl á sér stað (þ.e. almennur vöruskortur á gpu´s). Var með 6800xt í forpöntun en leist ekkert á verðin hér heima og bakkaði út úr því.
3060ti - 2des 2020
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
3060ti - 2des 2020
Last edited by Dr3dinn on Þri 01. Des 2020 14:50, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3060ti - 2des 2020
nóg að koma út en verst að þetta er allt paper launch.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3060ti - 2des 2020
Sammála, rosalega "frustrating" að sjá alla þessa spennandi hluti koma út og það er ekki sjens að panta neitt af þessu.DaRKSTaR skrifaði:nóg að koma út en verst að þetta er allt paper launch.
Hlýtur að vera hætta á að missa viðskipti ef menn bíða of lengi eða eru of lengi out of stock.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: 3060ti - 2des 2020
Ég held að þetta sé sambland af óheppilegri áætlanagerð m.v. hversu mörg RTX2000 kort voru keypt þegar það launch-aði, samkeppni um framleiðslugetu (þ.e. hjá Samsung/TSMC/GlobalFoundries) og síðan gríðalegri eftirspurn útaf COVID-19 (fólk heimavinnandi).Dr3dinn skrifaði:Sammála, rosalega "frustrating" að sjá alla þessa spennandi hluti koma út og það er ekki sjens að panta neitt af þessu.DaRKSTaR skrifaði:nóg að koma út en verst að þetta er allt paper launch.
Hlýtur að vera hætta á að missa viðskipti ef menn bíða of lengi eða eru of lengi out of stock.
Það eru ekki nema 4 fyrirtæki í heiminum sem geta framleitt <= 14nm og það eru margir framleiðendur að launch-a nýjum vörum á sama tíma (t.d. Apple M1, Ryzen 5000, RTX3000, AMD RX 6000). Það þýðir að það er bitist um hverja framleiðslulotu en hver framleiðslulota getur tekið nokkrar vikur í framleiðslu. Þá er ótalið sjálf samsetningin hjá AIB framleiðendum.
Sem dæmi þá hefur TSMC nýlega aukið biðtíma (lead time) úr 2 mánuðum upp í 6 mánuði fyrir 7nm framleiðslu.
Last edited by Revenant on Þri 01. Des 2020 15:26, edited 1 time in total.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X